.jpg)
9 feb. 2025
A landslið kvenna á leik í dag við Slóvakíu í undankeppni Eurobasket Women 2025. Leikurinn fer fram í Bratislava í Slóvakíu og hefst leikurinn kl. 17:00
Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV2.
Áfram Ísland!
A landslið kvenna á leik í dag við Slóvakíu í undankeppni Eurobasket Women 2025. Leikurinn fer fram í Bratislava í Slóvakíu og hefst leikurinn kl. 17:00
Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV2.
Áfram Ísland!
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira