31 jan. 2025

Leik Hauka og Þórs Þ. í Bónus deild karla sem var á dagskrá kl.19:00 í kvöld hefur verið frestað vegna leka úr þaki niður á leikvöll.

Leikurinn er kominn á dagskrá sunnudaginn 2.febrúar kl.17:00