31 jan. 2025

Ísland mun leika tvo útileiki í þessum landsliðs glugga. Sá fyrri fer fram 6. febrúar gegn Tyrklandi í Izmit og sá síðari 9. febrúar gegn Slóvakíu í Bratislava.

 

12 manna hópur hefur verið valinn:

Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 12 leikir

Agnes María Svandsdóttir – Keflavík 4 leikir

Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 22 leikir

Danielle Rodriquez - Fribourg 2 leikir

Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 8 leikir

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir – Hamar/Þór 4 leikir

Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri  4 leikir

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir – Hamar/Þór – Nýliði

Sara Rún Hinriksdóttir – Keflavík 30 leikir

Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 22 leikir

Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 35 leikir

Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 8 leikir

 

Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson

Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson & Ólafur Jónas Sigurðsson

Liðstjóri: Sigríður Inga Viggósdóttir

Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir

Læknir: Berglind Gunnarsdóttir