15 jan. 2025
Eftir ótrúlegan úti sigur á Ítalíu er komið að lokaleikjunum í í undankeppni EM, FIBA EuroBasket 2025.
Fyrri leikurinn er úti á móti Ungverjalandi þann 20. febrúar, seinni leikurinn þar sem við ætlum endanlega að tryggja okkur á EM er á móti Tyrklandi þann 23. febrúar í Laugardalshöll.
Síðustu leikir Íslands:
- Ungverjaland-Ísland · 20. febrúar
- Ísland-Tyrkland · 23. febrúar · Laugardalshöll
Miðasala er hér: https://stubb.is/events/yAVOxo