10 jan. 2025Jón Bender var í gær eftirlitsmaður á leik spænska liðsins BAXI Ferrol og DVTK Huntherm frá Ungverjalandi en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum EuroCup kvenna. Leiknum lauk með sigri heimakvenna, 78-73.

Dómarar voru Ali Sakaci frá Tyrklandi, Emma Perry frá Írlandi og Ilias Karpanos frá Grikklandi.