17 des. 2024

Þann 4. og 11. janúar stendur KKÍ fyrir dómaranámskeiði í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

  • Laugardaginn 4. janúar mun vera námskeið á ensku og mun Aðalsteinn Hjartarson sjá um að leiðbeina á því námskeiði.
  • Laugardaginn 11.janúar mun vera námskeið á íslensku og mun Jakob Árni Ísleifsson sjá um að leiðbeina á því námskeiði.

Skráning hér

Námskeiðin hefjast kl. 9:00 og standa fram til kl. 17:00. Allir þátttakendur ljúka námskeiði sem dómarar og geta, hafi viðkomandi áhuga á því, farið á niðurröðun dómaranefndar. Boðið verður upp á hádegismat.

Þátttakendur þurfa að mæta með tölvu eða spjaldtölvu á námskeiðið.

Efni námskeiðsins snýr að grunni í dómgæslu, s.s. leikreglum og staðsetningu á leikvelli.

Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi námskeiðið, sendu okkur þá póst á
kki@kki.is

Námskeiðin verða haldin ef að þátttaka verður nægjanleg.

_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

KKÍ will hold a trainingcourse for new referees at the headquarters of ISI (Engjavegi 6, 104 Reykjavik) in Laugardalur 4th of January 2025. Leading the training will be Aðalsteinn Hjartarson FIBA Instructor. The training will be taught in English.

Registration here

The trainingcourse will start at 9:00 till 17:00. All participants will graduate as a referee and will be eligible  to referee oficcial games for KKÍ. Lunch will be offered during the course.

All participants need to bring a laptop or Ipad for coursework. 

The topics of the trainingcourse are the basics in refereeing, rules, positioning and game management.

If you have any questions regarding the trainingcourse please e-mail us at kki@kki.is.

The trainingcourse will take place if there is sufficient participation.