28 nóv. 2024

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í sex agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.

Agamál 11/2024-2025

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson, leikmaður Þórs Akureyris, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Snæfells gegn Þór Akureyri, sem fram fór þann 8 nóvember 2024.

Agamál 12/2024-2025

Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Gunnlaugur Smárason, þjálfari Snæfells, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Snæfells gegn Þór Akureyri, sem fram fór þann 8 nóvember 2024.

Agamál 13/2024-2025

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ísak Örn Baldursson, leikmaður Snæfells, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Snæfells gegn Þór Akureyri, sem fram fór þann 8 nóvember 2024

Agamál 14/2024-2025

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Tim Bryan Dalger, leikmaður Þórs Akureyris, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Snæfells gegn Þór Akureyri, sem fram fór þann 8 nóvember 2024.

Agamál 17/2024-2025

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Lars Erik Bragason, leikmaður KR/KV, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik ÍR gegn KR/KV í 12 flokki karla, sem fram fór þann 19 nóvember 2024.

Agamál 18/2024-2025

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Fotios Lambropoulos, leikmaður Hamars, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Hamars gegn ÍA, sem fram fór þann 21 nóvember 2024.