12 nóv. 2024

A landslið karla leikur tvo leiki gegn Ítalíu í undankeppni Eurobasket 2025. Ítalía er sem stendur í 1. sæti riðilsins með tvo sigra í tveimur leikjum meðan Ísland eru í 3. sæti með 1 sigur og 1 tap. Efstu 3 sætin vinna sér þáttökurétt á Eurobasket 2025.

 

Leikdagar eru:

Föstudaginn 22. nóvember kl 19:30 í Laugadalshöll

Mánudaginn 25. nóvember kl 18:30 (að íslenskum tíma) í Reggio Emilia

Miðasala á heimaleikinn fer fram í gegnum Stubb, hér.

 

Þeir 16 leikmenn sem hafa verið valdir í verkefnið eru:

Bjarni Guðmann Jónsson – Stjarnan – 1 leikur

Elvar Már Friðriksson - Maroussi Basketball Club – 70 leikir

Frank Aron Booker – Valur – 4 leikir

Haukur Helgi Briem Pálsson – Álftanes – 74 leikir

Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 16 leikir

Hjálmar Stefánsson – Valur – 22 leikir

Jón Axel Guðmundsson - Hereda San Pablo Burgos – 32 leikir

Kári Jónsson – Valur – 32 leikir

Kristinn Pálsson – Valur – 33 leikir

Orri Gunnarsson – Stjarnan – 7 leikir

Sigurður Pétursson – Keflavík – 3 leikir

Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 33 leikir

Styrmir Snær Þrastarson - Belfius Mons-Hainaut – 16 leikir

Tryggvi Hlinason - Bilbao Basket – 65 leikir

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson – KR – 29 leikir

Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan – 87 leikir

 

Þjálfari: Craig Pedersen

Aðstoðaþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Viðar Örn Hafsteinsson