31 okt. 2024

Ísland mun leik tvo heimaleiki í þessum landsliðs glugga. Báðir leikir fara fram í Ólafssal í Hafnarfirði. Síðustu tveir leikir í riðlinum verða svo leiknir í febrúar.

 

Ísland-Slóvakía fimmtudaginn 7. nóvember kl 19:30

Ísland-Rúmenía sunnudaginn 10. nóvember kl 17:00

 

15 manna hópur hefur verið valinn:

Agnes María Svansdóttir - Keflavík 2 leikir

Anna Ingunn Svansdóttir - Keflavík 10 leikir

Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík nýliði

Ásta Júlía Grímsdóttir - Valur 14 leikir

Dagbjört Dögg Karlsdóttir - Valur 20 leikir

Danielle Rodriquez - Fribourg nýliði

Diljá Ögn Lárusdóttir - Stjarnan 6 leikir

Eva Margrét Kristjánsdóttir - Haukar 6 leikir

Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri  2 leikir

Isabella Ósk Sigurðardóttr - Grindavík 14 leikir

Kolbrún María Ármannsdóttir - Stjarnan nýliði

Sara Líf Boama - Valur 3 leikir

Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík 20 leikir

Þóra Kristín Jónsdóttir - Haukar 33 leikir

Tinna Guðrún Alexandersdóttir - Haukar 6 leiki

 

Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson

Aðstoðaþjálfarar: Halldór Karl Þórsson & Ólafur Jónas Sigurðsson