3 ágú. 2024

U15 drengja-og stúlknalið okkar eru mætt til Kisakallio í Finnlandi þar sem þau taka þátt í æfingarmóti næstu daganna. Löndin sem taka þátt í mótinu eru ÍSLAND, Finnland, Danmörk og Þýskaland.Liðin munu spila á morgun sunnudag, mánudag og síðustu leikir verða á miðvikudaginn næsta 7. ágúst.  Fréttir og myndir frá mótinu munu koma á samfélagsmiðla KKÍ á meðan mótinu stendur.

 

Hægt er að nálgast lifandi tölfræði á þessum vefslóðum

Drengir: https://www.basket.fi/basketball-finland/competitions/competition_home/?season_id=128443&league_id=44059

Stúlkur: https://www.basket.fi/basketball-finland/competitions/competition_home/?season_id=128444&league_id=44061

 

Hægt er að nálgast beint streymi frá mótinu á þessari vefslóð: https://koristv.fi/nordicopen

U15 drengir

 

Almar Orri Jónsson

Njarðvík

Benóní Stefan Andrason

KR

Benóný Gunnar Óskarsson

Fjölnir

Björgvin Már Jónsson

Afturelding

Daníel Geir Snorrason

Stjarnan

Diðrik Högni Yeoman

Valur

Dilanas Sketrys

Afturelding

Gabriel K. Ágústsson

Valur

Pétur Nikulás Cariglia

Þór Akureyri

Rökkvi Svan Ásgeirsson

Breiðablik

Sigurbjörn Einar Gíslason

Afturelding

Steinar Rafn Rafnarsson

Stjarnan

 

Þjálfari: Leifur Árnason

Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson og Sævar Elí Kjartansson

U15 stúlkur

Aðalheiður María Davíðsdóttir

Fjölnir

Brynja Benediktsdóttir

Ármann

Elín Heiða Hermannsdóttir

Fjölnir

Helga Björk Davíðsdóttir

Fjölnir

Helga Jara Bjarnadottir

Grindavík

Inga Lea Ingadóttir

Haukar

Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir

Haukar

Ísey Ísis Guttormsdóttir-Frost

Stjarnan

Sigrún Sól Brjánsdóttir

Stjarnan

Sigurlaug Eva Jónasdóttir

Keflavík

Telma Hrönn Loftsdóttir

Breiðablik

Arna Rún Eyþórsdóttir

Fjölnir

 

Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir
Aðstoðaþjálfarar: Ivana Yordanova Yordanova og Stefanía Ósk Ólafsdóttir

 

Aðrir í fararteyminu eru:

Dómaraleiðbeinandi: Aðalsteinn Hrafnkelsson
Dómari: Hjörleifur Ragnarsson
Dómari: Dominik Zielinski
Dómari: Arvydas Kripas
Sjúkraþjálfari: Bragi Halldórsson
Fararstjóri: Arnar Guðjónsson