
26 júl. 2024
Karlalandsliðið okkar verður við æfingar núna síðustu daga júlí mánaðar. Æfingarnar er liður í undirbúningi fyrir síðustu leikina í undankeppni EuroBasket 2025 sem verða spilaðir í nóvember og febrúar.
Þeir leikmenn sem hafa verið boðaðir til æfinganna eru:
|
Martin Hermannsson |
Alba Berlin, Þýskaland |
|
Sigurður Pétursson |
Keflavík |
|
Ægir Þór Steinþórsson |
Stjarnan |
|
Jón Axel Guðmundsson |
Burgos SP, Spánn |
|
Þórir Þorbjarnarson |
Tindastóll |
|
Elvar Már Friðriksson |
Maroussi, Grikkland |
|
Kristófer Acox |
Valur |
|
Haukur Helgi Briem Pálsson |
Álftanes |
|
Hilmar Pétursson |
Munster, Þýskaland |
|
Tryggvi Snær Hlinason |
Bilbao Basket, Spánn |
|
Styrmir Snær Þrastarson |
Belfius Mons-Hainaut, Belgíu |
|
Sigtryggur Arnar Björnsson |
Tindastóll |
|
Hilmar Smári Henningsson |
Eisenbaren, Þýskaland |
|
Þorvaldur Orri Árnason |
Njarðvík |
|
Orri Gunnarsson |
Swans, Austurríki |
|
Kristinn Pálsson |
Valur |
|
Ragnar Ágúst Nathanaelsson |
Hamar |
|
Hjalmar Stefánsson |
Valur |
|
Almar Orri Atlason |
Bradley, USA |
|
Tomas Valur Þrastarson |
Washington State, USA |
|
Leó Curtis |
ÍR |
|
Bjarni Guðmann Jónsson |
Fort Hayes St., USA |
|
Kári Jónsson |
Valur |
|
Dúi Þór Jónsson |
Álftanes |
|
Frank Aron Booker |
Valur |
|
Bragi Guðmundsson |
Campell, USA |


