24 jún. 2024

Í dag mánudaginn 24. júní kl.17:15 mun fyrsti landsleikur yngri landsliðanna okkar þetta sumarið verða spilaður þegar stelpurnar okkar í U20 hefja leik á Norðurlandamótinu.  Mótið fer fram Södertalje í Svíþjóð 24.-26 júní en seinna í vikunni munu strákarnir okkar í U20 hefja leik á sama stað.

 

Allt um mótið má finna hérna, þar er hægt  að fylgjast með mótinu í lifandi tölfræði sem og hægt er að kaupa streymissáskrift að öllum leikjum beint á netinu. Myndir og fréttir frá liðinu munu einnig koma á samfélagsmiðla KKÍ.

 

Dagskrá U20 kvenna á NM : (ísl. tímar)

24 . júní kl.19:15 ÍSLAND-Írland

25. júní kl.15:30  ÍSLAND-Svíþjóð

26. júní kl.10:30 ÍSLAND-Danmörk

 

U20 kvenna er þannig skipað:

Agnes Jónudóttir - Haukar

Agnes María Svansdóttir - Keflavík

Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík

Bergdís Anna Magnúsdóttir - Fjölnir

Emma Hrönn Hákonardóttir - Þór Þorlákshöfn

Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri

Heiður Karlsdóttir - Fjölnir

Hekla Eik Nökkvadóttir - Grindavík

Jana Falsdóttir - Njarðvík

Krista Gló Magnúsdóttir - Njarðvík

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir - Haukar

Sara Líf Boama - Valur

 

Þjálfari: Ólafur Jónas Sigurðsson

Aðstoðarþjálfarar: Ásta Júlía Grímsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir

Dómari: Birgir Örn Hjörvarson

Dómaraleiðbeinandi: Jón Bender

Sjúkraþjálfari:  Alex Mar Bjarkason