5 jún. 2024

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið lokahóp U20 ára kvenna fyrir komandi Norðurlandamót í Sodertalje í Svíþjóð í sumar. U20 ára landslið karla verður valið næstu helgi.

 

Eftirtaldir leikmenn skipa U20 ára kvennalandslið Íslands 2024:

Agnes Jónudóttir - Haukar

Agnes María Svansdóttir - Keflavík

Anna Lára Vignisdóttir - Keflavík

Bergdís Anna Magnúsdóttir - Fjölnir

Emma Hrönn Hákonardóttir - Þór Þorlákshöfn

Eva Wium Elíasdóttir - Þór Akureyri

Heiður Karlsdóttir - Fjölnir

Hekla Eik Nökkvadóttir - Grindavík

Jana Falsdóttir - Njarðvík

Krista Gló Magnúsdóttir - Njarðvík

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir - Haukar

Sara Líf Boama - Valur

 

Þjálfari: Ólafur Jónas Sigurðsson

Aðstoðarþjálfarar: Ásta Júlía Grímsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir