31 maí 2024
Lokahófi KKÍ var lýst í Laugardalshöll í hádeginu í dag, en þar var leikmönnum, þjálfurum, dómurum og sjálfboðaliðum veittar viðurkenningar fyrir þá leiktíð sem var að ljúka.
Kristinn Pálsson var valinn leikmaður ársins í Subway deild karla og Birna Valgerður Benónýsdóttir leikmaður ársins í Subway deild kvenna. Aðra verðlaunahafa má sjá hér að neðan.
Subway deild karla | ||
Prúðasti leikmaðurinn | Haukur Helgi Pálsson | Álftanes |
Erlendur leikmaður ársins | Remy Martin | Keflavík |
Þjálfari ársins | Benedikt Guðmundsson | Njarðvík |
Úrvalslið | Ægir Þór Steinarsson | Stjarnan |
Úrvalslið | Þórir Guðmundur Þorbjarnarson | Tindastóll |
Úrvalslið | Kristinn Pálsson | Valur |
Úrvalslið | Tómas Valur Þrastarson | Þór Þ. |
Úrvalslið | Kristófer Acox | Valur |
Ungi leikmaður ársins | Tómas Valur Þrastarson | Þór Þ. |
Varnarmaður ársins | Sigurður Pétursson | Keflavík |
Leikmaður ársins | Kristinn Pálsson | Valur |
Subway deild kvenna | ||
Prúðasti leikmaðurinn | Þóra Kristín Jónsdóttir | Haukar |
Erlendur leikmaður ársins | Lore Devos | Þór Ak. |
Þjálfari ársins | Sverrir Þór Sverrisson | Keflavík |
Úrvalslið | Jana Falsdóttir | Njarðvík |
Úrvalslið | Danielle Victoria Rodriguez | Grindavík |
Úrvalslið | Thelma Dís Ágústsdóttir | Keflavík |
Úrvalslið | Kolbrún María Ármannsdóttir | Stjarnan |
Úrvalslið | Birna Valgerður Benónýsdóttir | Keflavík |
Ungi leikmaður ársins | Kolbrún María Ármannsdóttir | Stjarnan |
Varnarmaður ársins | Ísold Sævarsdóttir | Stjarnan |
Leikmaður ársins | Birna Valgerður Benónýsdóttir | Keflavík |
1. deild karla | ||
Erlendur leikmaður ársins | Jaeden King | Snæfell |
Þjálfari ársins | Jakob Örn Sigurðarson | KR |
Úrvalslið | Viktor Steffensen | Fjölnir |
Úrvalslið | Jón Arnór Sverrisson | Þróttur V. |
Úrvalslið | Björgvin Hafþór Ríkharðsson | Skallagrímur |
Úrvalslið | Magnús Már Traustason | Þróttur V. |
Úrvalslið | Friðrik Leó Curtis | ÍR |
Ungi leikmaður ársins | Friðrik Leó Curtis | ÍR |
Varnarmaður ársins | Björgvin Hafþór Ríkharðsson | Skallagrímur |
Leikmaður ársins | Viktor Steffensen | Fjölnir |
1. deild kvenna | ||
Erlendur leikmaður ársins | Aniya Thomas | Hamar/Þór |
Þjálfari ársins | Hákon Hjartarson | Hamar/Þór |
Úrvalslið | Jónína Þórdís Karlsdóttir | Ármann |
Úrvalslið | Emma Hrönn Hákonardóttir | Hamar/Þór |
Úrvalslið | Dzana Crnac | Aþena |
Úrvalslið | Fjóla Gerður Gunnarsdóttir | KR |
Úrvalslið | Ása Lind Wolfram | Aþena |
Ungi leikmaður ársins | Fjóla Gerður Gunnarsdóttir | KR |
Varnarmaður ársins | Elfa Falsdóttir | Ármann |
Leikmaður ársins | Emma Hrönn Hákonardóttir | Hamar/Þór |
Aðrar viðurkenningar | ||
Dómari ársins | Sigmundur Már Herbertsson | |
Sjálfboðaliði ársins | Sjálfboðaliðar Grindavíkur og Breiðabliks |