31 maí 2024

Lokahófi KKÍ var lýst í Laugardalshöll í hádeginu í dag, en þar var leikmönnum, þjálfurum, dómurum og sjálfboðaliðum veittar viðurkenningar fyrir þá leiktíð sem var að ljúka.

Kristinn Pálsson var valinn leikmaður ársins í Subway deild karla og Birna Valgerður Benónýsdóttir leikmaður ársins í Subway deild kvenna. Aðra verðlaunahafa má sjá hér að neðan.

Subway deild karla
Prúðasti leikmaðurinn Haukur Helgi Pálsson Álftanes
Erlendur leikmaður ársins Remy Martin Keflavík
Þjálfari ársins Benedikt Guðmundsson Njarðvík
Úrvalslið Ægir Þór Steinarsson Stjarnan
Úrvalslið Þórir Guðmundur Þorbjarnarson Tindastóll
Úrvalslið Kristinn Pálsson Valur
Úrvalslið Tómas Valur Þrastarson Þór Þ.
Úrvalslið Kristófer Acox Valur
Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ.
Varnarmaður ársins Sigurður Pétursson Keflavík
Leikmaður ársins Kristinn Pálsson Valur

 

Subway deild kvenna
Prúðasti leikmaðurinn Þóra Kristín Jónsdóttir Haukar
Erlendur leikmaður ársins Lore Devos Þór Ak.
Þjálfari ársins Sverrir Þór Sverrisson Keflavík
Úrvalslið Jana Falsdóttir Njarðvík
Úrvalslið Danielle Victoria Rodriguez Grindavík
Úrvalslið Thelma Dís Ágústsdóttir Keflavík
Úrvalslið Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Úrvalslið Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík
Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan
Leikmaður ársins Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík

 

1. deild karla
Erlendur leikmaður ársins Jaeden King Snæfell
Þjálfari ársins Jakob Örn Sigurðarson KR
Úrvalslið Viktor Steffensen Fjölnir
Úrvalslið Jón Arnór Sverrisson Þróttur V.
Úrvalslið Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur
Úrvalslið Magnús Már Traustason Þróttur V.
Úrvalslið Friðrik Leó Curtis ÍR
Ungi leikmaður ársins Friðrik Leó Curtis ÍR
Varnarmaður ársins Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur
Leikmaður ársins Viktor Steffensen Fjölnir

 

1. deild kvenna
Erlendur leikmaður ársins Aniya Thomas Hamar/Þór
Þjálfari ársins Hákon Hjartarson Hamar/Þór
Úrvalslið Jónína Þórdís Karlsdóttir Ármann
Úrvalslið Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór
Úrvalslið Dzana Crnac Aþena
Úrvalslið Fjóla Gerður Gunnarsdóttir KR
Úrvalslið Ása Lind Wolfram Aþena
Ungi leikmaður ársins Fjóla Gerður Gunnarsdóttir KR
Varnarmaður ársins Elfa Falsdóttir Ármann
Leikmaður ársins Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór

 

Aðrar viðurkenningar
Dómari ársins Sigmundur Már Herbertsson
Sjálfboðaliði ársins Sjálfboðaliðar Grindavíkur og Breiðabliks