13 maí 2024

ÍR sigraði úrslitakeppni 1. deildar karla eftir sigur á Sindra í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu. ÍR tekur því sæti í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Til hamingju ÍR!