25 apr. 2024
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fimm agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.
Agamál 46/2023-2024
Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Veigar Már Helgason, leikmaður KV, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Vestra gegn KV, sem fram fór í 2. deild meistaraflokks karla þann 12. apríl 2024.
Agamál 48/2023-2024
Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ingvi Þór Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sæta tveggja leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Fjölni gegn Grindavík, sem fram fór þann 14 apríl 2024.
Agamál 49/2023-2024
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Nicolas Elame, leikmaður Skallagríms, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Skallgríms gegn Þór Akureyri, sem fram fór þann 17 apríl 2024.
Agamál 51/2023-2024
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Grindavík gegn Tindastóll, sem fram fór þann 19 apríl 2024.
Agamál 52/2023-2024
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Benjamín Þorri Benjamínsson, leikmaður Þór Þorlákshafnar, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Þór Þorlákshöfn gegn Tindastól í Ungmennaflokki karla, sem fram fór þann 20 apríl 2024.