17 apr. 2024

KV bar sigur úr býtum í úrslitum 2. deildar karla, þegar þeir höfðu sigur á Vestra í úrslitaeinvígi deildarinnar 2-0. KV vann fyrri leikinn á Ísafirði 94-71 og seinni leikinn á Meistaravöllum 95-75. KV hefur því unnið sér sæti í 1. deild karla á næstu leiktíð. Til hamingju KV.