9 apr. 2024Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið sína lokahópa fyrir sumarið framundan og æfingar og verkefni ársins 2024.
Um er að ræða 16-17 manna leikmannahópa sem æfa saman í sumar. Í hvert verkefni halda síðan 12 leikmenn hópsins en U15 liðin leika á alþjóðlegu móti í Finnlandi í byrjun ágúst og U16-U18-U20 liðin leika bæði á NM í lok júní/byrjun júlí og svo halda þau hvert á sitt EM, FIBA EuroBasket mót yngri liða í kjölfarið sem fram fara frá miðjum júlí fram í seinni hluta ágúst hjá síðasta liðinu.
Alls eru valdir 130 leikmenn frá 23 íslenskum félögum og níu erlendum félögum eða skólum.
Eftirtaldir leikmenn skipa landslið Íslands 2024:
U15 stúlkna:
Aðalheiður María Davíðsdóttir · Fjölnir
Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir · Haukar
Brynja Benediktsdóttir · Ármann
Elín Heiða Hermannsdóttir · Fjölnir
Eyrún Hulda Gestsdóttir · Breiðablik
Hafrós Myrra Hafsteinsdóttir · Haukar
Helga Björk Davíðsdóttir · Fjölnir
Helga Jara Bjarnadóttir · Grindavík
Inga Lea Ingadóttir · Haukar
Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir · Haukar
Ísey Ísis Guttormsdóttir-Frost · Stjarnan
Klara Líf Blöndal Pálsdóttir · KR
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir · KR
Sigrún Sól Brjánsdóttir · Stjarnan
Sigurlaug Eva Jónasdóttir · Keflavík
Telma Hrönn Loftsdóttir · Breiðablik
Þorgerður Tinna Kristinsdóttir · Njarðvík
Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir Woods
Aðstoðarþjálfarar: Stefanía Ósk Ólafsdóttir og Ivana Yordanova
U15 drengja:
Almar Orri Jónsson · Njarðvík
Benóní Stefan Andrason · KR
Benóný Gunnar Óskarsson · Fjölnir
Bergvin Ingi Magnússon · Þór Akureyri
Björgvin Már Jónsson · Afturelding
Daníel Geir Snorrason · Stjarnan
Diðrik Högni Yeoman · Valur
Dilanas Sketrys · Afturelding
Gabriel K. Ágústsson · Valur
Helgi Hauksson · Breiðablik
Ísarr Logi Arnarsson · Fjölnir
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson · KR
Pétur Nikulás Cariglia · Þór Akureyri
Rökkvi Svan Ásgeirsson · Breiðablik
Sigurbjörn Einar Gíslason · Afturelding
Steinar Rafn Rafnarsson · Stjarnan
Þjálfari: Leifur Steinn Árnason
Aðstoðarþjálfarar: Sævar Elí Kjartansson og Mikael Máni Hrafnsson
U16 stúlkna:
Bo Guttormsdóttir-Frost · Stjarnan
Berta María Þorkelsdóttir · Valur
Ingibjörg Sigrún Svaladóttir · Valur
Hulda María Agnarsdóttir · Njarðvík
Kristín Björk Guðjónsdóttir · Njarðvík
Sara Björk Logadóttir · Njarðvík
Tinna Diljá Jónasdóttir · Stjarnan
Kristrún Edda Kjartansdóttir · KR
Rebekka Rut Steingrímsdóttir · KR
Adda Sigríður Ásmundsdóttir · Snæfell
Emma Karólína Snæbjarnardóttir · Þór Akureyri
Þórey Tea Þorleifsdóttir · Grindavík
Guðný Helga Ragnarsdóttir · KR
Kaja Gunnarsdóttir · KR
Hólmfríður Eyja Jónsdóttir · Njarðvík
Fatima Rós Joof · Valur
Þjálfari: Hákon Hjartarson
Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir og Eygló Alexandersdóttir
U16 drengja:
Bjarni Jóhann Halldórsson · ÍR
Bóas Orri Unnarsson · 1939 Canarias, Spánn
Hannes Gunnlaugsson · ÍR
Jakob Kári Leifsson · Stjarnan
Jökull Ólafsson · Keflavík
Jón Árni Gylfason · Skallagrímur
Lárus Grétar Ólafsson · KR
Leó Steinsen · BK Höken, Svíþjóð
Logi Smárason · Laugdælir
Marinó Gregers Oddgeirsson · Stjarnan
Patrik Joe Birmingham · Njarðvík
Pétur Harðarson · Stjarnan
Róbert Nói Óskarsson · Lake Highland Prep, USA
Sturla Böðvarsson · Snæfell
Tómas Dagsson · KR
Viktor Máni Ólafsson · Stjarnan
Þjálfari: Emil Barja
Aðstoðarþjálfarar: Daði Steinn Arnarson og Gunnar Sverrisson
U18 stúlkna:
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Bára Björk Óladóttir · Stjarnan
Darina Andriivna Khomenska · Aþena
Dzana Crnac · Aþena
Elísabet Ólafsdóttir · Stjarnan
Erna Ósk Snorradóttir · Njarðvík
Fanney María Freysdóttir · Stjarnan
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Gréta Björg Melsted · Aþena
Hanna Gróa Halldórsdóttir · Keflavík
Heiðrún Hlynsdóttir · Stjarnan
Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Kolbrún María Ármannsdóttir · Stjarnan
Ólöf María Bergvinsdóttir · Grindavík
Tanja Ósk Brynjarsdóttir · Aþena
Þjálfari: Halldór Karl Þórsson
Aðstoðarþjálfarar: Auður Íris Ólafsdóttir og Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir
U18 drengja:
Arnór Tristan Helgason · Grindavík
Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan
Birgir Leó Halldórsson · Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Frosti Valgarðsson · Haukar
Heimir Gamalíel Helgason · Njarðvík / Asheville, USA
Kristófer Breki Björgvinsson · Haukar
Lars Erik Bragason · KR
Logi Guðmundsson · Breiðablik
Lúkas Aron Stefánsson · ÍR
Magnús Dagur Svansson · ÍR
Óskar Már Jóhannsson · Stjarnan
Pétur Goði Reimarsson · Stjarnan
Stefán Orri Davíðsson · ÍR
Thor Grissom · Colony High School, USA
Viktor Jónas Lúðvíksson · Münster, Þýskaland
Þjálfari: Lárus Jónsson
Aðstoðarþjálfarar: Ísak Máni Wium og Friðrik Hrafn Jóhannsson
U20 kvenna:
Agnes Jónudóttir · Haukar
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Alla Jana Óskarsdóttir · Lake Highland, USA
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Emma Hrönn Hákonardóttir · Þór Þorlákshöfn
Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Jana Falsdóttir · Njarðvík
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Haukar
Rebekka Hólm Halldórsdóttir · Þór Akureyri
Sara Líf Boama · Valur
Þjálfari: Ólafur Jónas Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Ásta Júlía Grímsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir
U20 karla:
Ágúst Goði Kjartansson · Black Panthers Schwenningen, Þýskaland
Almar Orri Atlason · KR / Bradley, USA
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Elías Bjarki Pálsson · Njarðvík
Friðrik Leó Curtis · ÍR
Hallgrímur Árni Þrastarson · KR
Haukur Davíðsson · Hamar / New Mexico M.I, USA
Hilmir Arnarson · Haukar
Jonathan Sigurdsson · NYU, USA
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Reynir Bjarkan Róbertsson · Þór Akureyri
Róbert Sean Birmingham · Álftanes / Concord Academy, USA
Sölvi Ólason · Breiðablik
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn
Veigar Örn Svavarsson · Tindastóll
Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðarþjálfarar: Hlynur Bæringsson og Dino Stipcic