22 mar. 2024

Skrifstofa KKÍ verður lokuð mánudaginn 25. mars, en starfsfólk sambandsins hefur staðið í ströngu síðustu vikuna við framkvæmd VÍS bikarviku KKÍ.

Póstum verður svarað eins og kostur gefst. Ef bregðast þarf við vegna leikja mánudagsins er hægt að ná sambandi við Snorri Örn mótastjóra símleiðis.