8 feb. 2024Tveimur leikjum hefur verið frestað í Subway deild karla í kvöld. Annars vegar leik Njarðvíkur og Breiðabliks og hins vegar leik Keflavíkur og Hattar. Þetta er gert þar sem heitt vatn er farið af Reykjanesbæ og búið er að lýsa yfir neyðarstigi á Suðurnesjum. Leikjunum verður fundinn nýr leiktími á næstunni.
Frétt
8 feb. 2024Tveimur leikjum hefur verið frestað í Subway deild karla í kvöld. Annars vegar leik Njarðvíkur og Breiðabliks og hins vegar leik Keflavíkur og Hattar. Þetta er gert þar sem heitt vatn er farið af Reykjanesbæ og búið er að lýsa yfir neyðarstigi á Suðurnesjum. Leikjunum verður fundinn nýr leiktími á næstunni.