26 jan. 2024Landsliðsþjálfarar U15, U16, U18 og U20 landsliðanna hafa nú valið sína áframhaldandi æfingahópa og boðað leikmenn til næstu æfinga.
Fyrstu æfingahóparnir voru boðaðir í desember þar sem stórir hópar leikmanna úr hverjum árgangi æfðu fyrir jólin og nú hafa þeir verið minnkaðir niður í þann hóp sem kemur saman í febrúar.
Þá verður æft dagana 16.-18. febrúar og síðan verður í kjölfarið endanlegur lokahópur hvers liðs valinn fyrir sumarið sem hefur æfingar í vor að loknu tímabilinu og úrslitum yngri flokka í mótahaldinu.
Eftirtaldir leikmenn skipa næstu æfingahópa yngri landsliðanna:
U15 stúlkna
U15 drengja
U16 stúlkna
U16 drengja
U18 stúlkna
U18 drengja
U20 kvenna
U20 karla
#korfubolti