26 jan. 2024Landsliðsþjálfarar U15, U16, U18 og U20 landsliðanna hafa nú valið sína áframhaldandi æfingahópa og boðað leikmenn til næstu æfinga.

Fyrstu æfingahóparnir voru boðaðir í desember þar sem stórir hópar leikmanna úr hverjum árgangi æfðu fyrir jólin og nú hafa þeir verið minnkaðir niður í þann hóp sem kemur saman í febrúar.

Þá verður æft dagana 16.-18. febrúar og síðan verður í kjölfarið endanlegur lokahópur hvers liðs valinn fyrir sumarið sem hefur æfingar í vor að loknu tímabilinu og úrslitum yngri flokka í mótahaldinu.

Eftirtaldir leikmenn skipa næstu æfingahópa yngri landsliðanna: 

U15 stúlkna
Aðalheiður María Davíðsdóttir Fjölnir
Aníta Kristín Jónsdóttir ÍR
Arna Rún Eyþórsdóttir Fjölnir
Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir Haukar
Ása Dóra Rúnarsdóttir Haukar
Ásdís Freyja Georgsdóttir Haukar
Brynja Benediktsdóttir Ármann
Dagný Emma Kristinsdóttir Vestri
Elín Heiða Hermannsdóttir Fjölnir
Eyrún Hulda Gestsdóttir Breiðablik
Frigg Fannarsdóttir KR
Hafrós Myrra Hafsteinsdóttir Haukar
Harpa Karítas Kjartansdóttir Fjölnir
Helena Mist Gabríelsdóttir Njarðvík
Helena Rós Ellertsdóttir Grindavík
Helga Björk Davíðsdóttir Fjölnir
Helga Jara Bjarnadottir Grindavík
Inga Lea Ingadóttir Haukar
Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir Haukar
Ísey Ísis Guttormsdóttir-Frost Stjarnan
Jannika Jónsdóttir KR
Katla Lind Guðjónsdóttir Fjölnir
Klara Líf Blöndal Pálsdóttir KR
María Sóldís Eiríksdóttir Breiðablik
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir KR
Rakel Sif Grétarsdóttir Ármann
Salka Eik Nökkvadottir  Grindavík
Sigrún Sól Brjánsdóttir Stjarnan
Sigurlaug Eva Jónasdóttir Keflavík
Sóldís Lilja Þorkelsdóttir Keflavík
Sóley Anna Myer Ármann
Sonia Rosa Gomes Dos Santos Keflavík
Sylvía Rán Franklín Magnúsdóttir Vestri
Telma Hrönn Loftsdóttir Breiðablik
Þorgerður Tinna Kristinsdóttir Njarðvík


U15 drengja
Almar Orri Jónsson Njarðvík
Benedikt Guðmundsson Stjarnan
Benóní Stefán Andrason KR
Benóný Gunnar Óskarsson Fjölnir
Bergvin Ingi Magnússon Þór Akureyri
Birgir Ívar Pálmason Skallagrímur
Birkir Smári Ottósson Laugdælir
Björgvin Már Jónsson Afturelding
Björn Ingi Arnarsson Fjölnir
Daníel Geir Snorrason Stjarnan
Diðrik Högni Yeoman Valur
Dilanas Sketrys Afturelding
Djordje Arsic Fjölnir
Evanas Gecas Haukar
Freyr Jökull Jónsson Breiðablik
Gabriel K. Ágústsson Valur
Hallur Atli Helgason Tindastóll
Helgi Hauksson Breiðablik
Hörður Logi Wehmeier ÍR
Ísarr Logi Arnarsson Fjölnir
Jóhannes Ragnar Hallgrímsson KR
Logi Örn Logason Njarðvík
Orri Ármannsson KR
Óskar Ernir Guðmundsson Höttur
Pétur Geir Hilmarsson Breiðablik
Pétur Nikulás Cariglia Þór Akureyri
Pétur Zimsen Fjölnir
Ragnar Guðmundsson Grindavík
Rökkvi Svan Ásgeirsson Breiðablik
Savo Guðmundur Rakanovic Ármann
Sigurbjörn Einar Gíslason Afturelding
Skarphéðinn Arnar Gunnlaugsson Stjarnan
Steinar Rafn Rafnarsson Stjarnan


U16 stúlkna
Adda Sigríður Ásmundsdóttir Snæfell
Ásdis Lilja Færseth Guðjónsdóttir CB Tenerife Central, Spánn
Ásta María Arnardóttir Njarðvík
Berta María Þorkelsdóttir Valur
Bo Guttormsdóttir-Frost Stjarnan
Dagný Logadóttir Haukar
Drífa Rán Solimene Ármann
Emma Karólína Snæbjarnardóttir Þór Akureyri
Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll
Fatima Rós Joof Valur
Guðný Helga Ragnarsdóttir KR
Guðrún Anna Jónsdóttir Fjölnir
Hólmfríður Eyja Jónsdóttir Njarðvík
Hulda María Agnarsdóttir Njarðvík
Ingibjörg Sigrún Svaladóttir Valur
Kaja Gunnarsdóttir KR
Kristín Björk Guðjónsdóttir Njarðvík
Kristrún Edda Kjartansdóttir KR
Ninja Kristín Logadóttir Stjarnan
Rakel Nanna Káradóttir Stjarnan
Rebekka Rut Steingrímsdóttir KR
Sara Björk Logadóttir Njarðvík
Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir Keflavík
Tinna Diljá Jónasdóttir Stjarnan
Þórey Tea Þorleifsdóttir Grindavík
Þórkatla Rún Einarsdóttir Stjarnan


U16 drengja
Bjarni Jóhann Halldórsson ÍR
Bóas Orri Unnarsson 1939 Can­ari­as, Spánn
Dagfinnur Leifsson KR
Daníel Davíðsson Þór Akureyri
Hannes Gunnlaugsson ÍR
Hilmar Óli Jóhannsson Sindri
Jakob Kári Leifsson Stjarnan
Jóel Fannar Jónsson Ármann
Jökull Ólafsson Keflavík
Jón Árni Gylfason Skallagrímur
Lárus Grétar Ólafsson KR
Logi Smárason Laugdælir
Marinó Gregers Oddgeirsson Stjarnan
Matthías Ingvi Róbertsson Breiðablik
Óðinn Broddason Saint Ann's School, USA
Páll Gústaf Einarsson Valur
Patrik Joe Birmingham Njarðvík
Pétur Harðarson Stjarnan
Róbert Nói Óskarsson Lake Highland Prep, USA
Róbert Þorri Viggósson Höttur
Stormur Kiljan Traustason Valur
Sturla Böðvarsson Snæfell
Tómas Dagsson KR
Viktor Máni Ólafsson Stjarnan


U18 stúlkna
Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir Haukar
Anna Margrét Hermannsdóttir KR
Anna María Magnúsdóttir KR
Arndís Rut Matthíasdóttir KR
Ásdís Elva Jónsdóttir Keflavík
Bára Björk Óladóttir Stjarnan
Brynja Líf Júlíusdóttir Tindastóll
Darina Andriivna Khomenska Aþena
Elín Bjarnadóttir Grindavík
Elísabet Ólafsdóttir Stjarnan
Erna Ósk Snorradóttir Njarðvík
Fanney María Freysdóttir Stjarnan
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir KR
Gréta Björg Melsted Aþena
Hanna Gróa Halldórsdóttir Keflavík
Heiðrún Hlynsdóttir Stjarnan
Ísold Sævarsdóttir Stjarnan
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir Þór Þorlákshöfn
Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Kristjana Mist Jónsdóttir Stjarnan
Mária Líney Dalmay Aþena
Ólöf María Bergvinsdóttir Grindavík
Sigrún María Birgisdóttir Fjölnir
Tanja Ósk Brynjarsdóttir Aþena
Victoria Lind Kolbrúnardóttir Haukar


U18 drengja
Arnór Tristan Helgason Grindavík
Ásmundur Múli Ármannsson Stjarnan
Atli Hrafn Hjartarson Stjarnan
Atli Rafn Róbertsson ÍR
Birgir Leó Halldórsson Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson Selfoss
Birkir Máni Daðason Hamar
Bjarki Steinar Gunnþórsson Breiðablik
Björn Skúli Birnisson Stjarnan
Eiríkur Frímann Jónsson Skallagrímur
Erlendur Björgvinsson ÍR
Frosti Valgarðsson Haukar
Guðlaugur Heiðar Davíðsson Fjölnir
Haukur Steinn Pétursson Stjarnan
Heimir Gamalíel Helgason Njarðvík/Asheville, USA
Kári Kaldal Ármann
Kristófer Breki Björgvinsson Haukar
Lars Erik Bragason KR
Logi Guðmundsson Breiðablik
Lúkas Aron Stefánsson ÍR
Magnús Dagur Svansson ÍR
Orri Guðmundsson Breiðablik
Óskar Már Jóhannsson Stjarnan
Pétur Goði Reimarsson Stjarnan
Sævar Alexander Pálmason Skallagrímur
Stefán Orri Davíðsson ÍR
Thor Grissom Colony High School, USA
Tristan Alex Tryggvason KR
Tristan Máni Morthens Selfoss
Viktor Jónas Lúðvíksson Münster, Þýskaland


U20 kvenna
Agnes Jónudóttir Haukar
Agnes María Svansdóttir Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir Keflavík
Bergdís Anna Magnúsdóttir Fjölnir
Edda Geirdal Kjartansdóttir Grindavík
Elísabet Helgadóttir Ármann
Embla Ósk Sigurðardóttir ÍR
Emma Hrönn Hákonardóttir Þór Þorlákshöfn
Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir Erlent, Liberty Flames, USA
Eva Wium Elíasdóttir Þór Akureyri
Gígja Rut Gautadóttir Þór Þorlákshöfn
Gréta Hjaltadóttir Breiðablik
Heiður Karlsdóttir Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir Grindavík
Helga María Janusdóttir Hamar
Hera Björk Arnarsdóttir Aþena
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir Þór Þorlákshöfn
Ingunn Erla Bjarnadóttir Ármann
Jana Falsdóttir Njarðvík
Krista Gló Magnúsdóttir Njarðvík
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir Haukar
Rebekka Hólm Halldórsdóttir Þór Akureyri
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir Haukar
Sara Líf Boama Valur
Valdís Una Guðmannsdóttir Hamar


U20 karla
Ágúst Goði Kjartansson Black Panthers Schwenningen, Þýskal.
Alexander Smári Hauksson Asker Aliens, Noregur
Almar Orri Atlason Bradley, USA
Aron Elvar Dagsson ÍA
Brynjar Kári Gunnarsson Fjölnir
Daníel Ágúst Halldórsson Haukar
Elías Bjarki Pálsson Njarðvík
Friðrik Leó Curtis ÍR
Frosti Sigurðsson Keflavík
Hallgrímur Árni Þrastarson KR
Haukur Davíðsson New Mexico M.I, USA
Hilmir Arnarsson Haukar
Jonathan Sigurdsson NYU, USA
Karl Ísak Birgisson Breiðablik
Karl Kristján Sigurðsson Valur
Kristján Fannar Ingólfsson Stjarnan
Orri Már Svavarsson Tindastóll
Reynir Bjarkan Róbertsson Þór Akureyri
Róbert Sean Birmingham Concord Academy, USA
Sölvi Ólason Breiðablik
Styrmir Jónasson ÍA
Tómas Valur Þrastarson Þór Þorlákshöfn
Veigar Örn Svavarsson Tindastóll
Þórður Freyr Jónsson ÍA

#korfubolti