28 jún. 2023Íslenska U18 ára landslið stúlkna heldur í dag til Sofiu í Búlgaríu þar sem liðið keppir á EM 2023. Ísland leikur í riðli með Króatíu, Hollandi, Danmörku og Norður Makedóníu. Eftir riðlakeppnina er leikið um sæti, annars vegar 1.-8. fyrir efstu liðin og svo um sæti 9.-15. fyrir hin.
Keppnin stendur yfir frá 30. júní til 9. júlí.
Hægt er að sjá allt dagskrá, riðla, lifandi tölfræði og streymi á heimasíðu FIBA U18 EM mótsins.
www.fiba.basketball/europe/u18bwomen/2023
Íslenska liðið er skipaði þeim leikmönnum sem léku á NM fyrir rúmri viku:
Agnes Jónudóttir
Anna Fríða Ingvarsdóttir
Anna Margrét Hermannsdóttir
Anna María Magnúsdóttir
Bergdís Anna Magnúsdóttir
Dzana Crnac
Emma Hrönn Hákonardóttir
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir
Heiður Karlsdóttir
Helga María Janusdóttir
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir
Sara Líf Boama
Benedikt Guðmundsson · Þjálfari
Baldur Már Stefánsson · Aðstoðarþjálfari
Lovísa Björt Henningsdóttir · Aðstoðarþjálfari
Indíana Lind Gylfadóttir · Sjúkraþjálfari