17 maí 2023

Breiðablik varð Íslandsmeistari ungmennaflokks karla á þriðjudag með sigri á Selfoss í úrslitaleik á Meistaravöllum. Breiðablik leiddi allan leikinn og unnu að lokum 7 stiga sigur, 80-73. Þjálfari liðsins er Halldór Halldórsson.

Veigar Elí Grétarsson var valinn maður leiksins, en hann skilaði 20 stigum og hitti úr 8 af 12 skotum sínum, 15 fráköstum og 2 stolnum boltum.

Til hamingju Breiðablik!