1 mar. 2023
Körfuknattleiksþing 2023 verður haldið í Laugardalshöll í Reykjavík laugardaginn 25. mars 2023 samkvæmt þingboði sem sent var út 8. febrúar síðastliðinn. Kjörbréf vegna þingsins voru send út til formanna þeirra aðildarfélaga sem eiga fulltrúa á þingi skv. Lögum KKÍ, og formanna þeirra íþróttahéraða hvar körfubolti er iðkaður. Aðildarfélög KKÍ fara með samtals 130 atkvæði á þinginu og íþróttahéruð með önnur 22 atkvæði.
Kjörbréfum skal skila útfylltum á kki@kki.is eigi síðar en föstudaginn 17. mars 2023 og umboðum vegna þings skal skila eigi síðar en fimmtudaginn 24. mars 2023. Vakin er athygli á því að hvorki stjórn né starfsmenn KKÍ fara með atkvæði á Körfuknattleiksþingi.
Hægt er að sjá hvernig atkvæði á þinginu skiptast niður með því að smella á Meira >.
AÐILDARFÉLÖG
Afturelding | 1 |
Álftanes | 3 |
Ármann | 6 |
Aþena | 3 |
Breiðablik | 6 |
Dímon | 1 |
Fjölnir | 6 |
Fylkir | 2 |
Grindavík | 6 |
Hamar | 5 |
Haukar | 6 |
Höttur | 3 |
Hrunamenn | 3 |
ÍA | 3 |
ÍR | 6 |
Keflavík | 6 |
Kormákur | 1 |
KR | 6 |
KV | 1 |
Laugdælir | 2 |
Leiknir R. | 1 |
Njarðvík | 6 |
Reykdælir | 1 |
Selfoss | 3 |
Sindri | 3 |
Skallagrímur | 4 |
Snæfell | 4 |
Stál-úlfur | 1 |
Stjarnan | 6 |
Þór Ak. | 6 |
Þór Þ. | 3 |
Þróttur V. | 1 |
Tindastóll | 6 |
Umf. Samherjar | 1 |
Valur | 6 |
Vestri | 2 |
SAMTALS | 130 |
ÍÞRÓTTAHÉRUÐ
HHF | 1 |
HSH | 1 |
HSK | 1 |
HSS | 1 |
HSV | 1 |
ÍA | 1 |
ÍBA | 1 |
ÍBR | 1 |
ÍBV | 1 |
ÍBH | 1 |
ÍRB | 1 |
ÍS | 1 |
UÍA | 1 |
UÍF | 1 |
UMSB | 1 |
UMSE | 1 |
UMSK | 1 |
UMSS | 1 |
USAH | 1 |
USÚ | 1 |
USVH | 1 |
USVS | 1 |
SAMTALS | 22 |