8 feb. 2023Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið næstu æfingahópa sína fyrir áframhaldandi úrtaksæfingar sem framundan eru í febrúar. Það eru yngri landslið U15, U16 og U18 drengja og stúlkna fyrir sumarið 2023 sem um ræðir og hefur leikmönnum og forráðamönnum þeirra verið tilkynnt um valið.

Um er að ræða um áframhaldandi hópa hjá liðunum sem eru boðuð núna til æfinga en liðin komu saman til æfinga fyrst um jólin í stærri hópum. Liðin æfa næst saman helgina 17.-19. febrúar en U18 lið stúlkna æfir helgina 11.-12. febrúar og í kjölfarið eftir þá æfingar í byrjun mars verða loka 16 manna U16 og U18 liða hópar og 20 manna lokahópar U15 liða valdir fyrir verkefni sumarsins.

Framundan í sumar eru fjölmörg skemmtileg og spennandi verkefni hjá íslensku liðinum. U15 liðin fara til Finnlands í æfingabúðir og leika vináttulandsleiki gegn Finnum í byrjun ágúst. U16 og U18 liðin taka þátt á NM 2023 með Norðurlöndunum og fara einnig á EM yngri liða hvert um sig. Þá eru U20 ára liðin á leið á EM einnig og í fyrsta sinn í langan tíma á NM einnig fyrr í sumar.

Eftirtaldir leikmenn voru boðaðir til áframhaldandi æfinga:

U15 stúlkna
Adda Sigríður Ásmundsdóttir · Snæfell
Aðalheiður María Davíðsdóttir · Fjölnir
Alma Rós Magnúsdóttir · Keflavík
Ásdís Lilja F. Guðjónsdóttir · Keflavík
Ásta María Arnardóttir · Njarðvík
Berta María Þorkelsdóttir · Valur
Bo Guttormsdóttir-Frost · Stjarnan
Dagný Logadóttir · Haukar
Emma Karólína Snæbjarnardóttir · Þór Akureyri
Emma Katrín Helgadóttir · Tindastóll
Guðný Helga · KR
Hólmfríður Eyja Jónsdóttir · Njarðvík
Hulda María Agnarsdóttir · Njarðvík
Ingibjörg Sigrún Svaladóttir · Valur
Kristín Björk Guðjónsdóttir · Njarðvík
Kristrún Edda Kjartansdóttir · KR
Matthildur María Jónsdóttir · Stjarnan
Ninja Logadottir · Stjarnan
Rakel Rós Unnarsdóttir · Grindavík
Rebekka Rut Steingrímsdóttir · KR
Sara Björk Logadóttir · Njarðvík
Sara Líf Sigurðardóttir · Skallagrímur
Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir · Keflavík
Tinna Diljá Jónasdóttir · Stjarnan
Þórey Tea Þorleifsdóttir · Grindavík

U15 drengja
Ásgeir Örn Birgisson · Haukar
Bjarni Jóhann Halldórsson · ÍR
Björgvin Þór Ívarsson · Skallagrímur
Bóas Orri Unnarsson · Keflavík
Dagfinnur Leifsson · KR
Dagur Snorri Þórsson · Stjarnan
Dagur Vilhelm Ragnarsson · Þór Akureyri
Daníel Davíðsson · Þór Akureyri
Elvar Sigþórsson · Haukar
Hannes Gunnlaugsson · ÍR
Hilmar Óli Jóhannsson · Sindri
Jakob Kári Leifsson · Stjarnan
Jón Árni Gylfason · Skallagrímur
Jökull Ólafsson · Keflavík
Lárus Björn Björnsson · Fjölnir
Lárus Grétar Ólafsson · KR
Logi Smárason · Laugdælir
Marinó Gregers Oddgeirsson · Stjarnan
Matthías Ingvi Róbertsson · Breiðablik
Óðinn Broddason  · Skóli, USA
Páll Gústaf Einarsson · Valur
Patrik Joe Birmingham · Njarðvík
Pétur Harðarson · Stjarnan
Róbert Nói Óskarsson · Skóli, USA
Róbert Þorri Viggósson · Höttur
Stormur Kiljan Traustason · Valur
Sturla Böðvarsson · Snæfell
Tómas Bieliunas · ÍR
Tómas Dagsson · KR
Viktor Máni Ólafsson · Stjarnan

U16 stúlkna
Arndís Davíðsdóttir · Fjölnir
Arndís Rut Matthíasdóttir · KR
Ásdís Elva Jónsdóttir · Keflavík
Bára Björk Óladóttir · Stjarnan
Brynja Líf Júlíusdóttir · Höttur
Elísabet Ólafsdóttir · Stjarnan
Embla Hrönn Halldórsdóttir · Breiðablik
Eva Kristin Karlsdottir · Keflavík
Fanney María Freysdóttir · Stjarnan
Hanna Gróa Halldórsdóttir · Keflavík
Heiðrún Björg Hlynsdóttir · Stjarnan
Hjörtfríður Óðinsdóttir · Grindavík
Ingibjörg María Atladóttir · Stjarnan
Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Kamilla Anísa Aref · Keflavík
Kolbrún María Ármannsdóttir · Stjarnan
Lilja Skarpaas Þórólfsdóttir · Ármann
Ólöf María Bergvinsdóttir · Grindavík
Sigrún María Birgisdóttir · Fjölnir
Stella María Reynisdóttir · Keflavík
Vilborg Júlíana Steinsdóttir · Fjölnir

U16 drengja
Alexander Rafn Stefánsson · Haukar
Ásbjörn Thor Högnason · Ármann
Atli Hrafn Hjartarson · Stjarnan
Axel Arnarsson · Tindastóll
Benedikt Björgvinsson · Stjarnan
Bjarki Steinar Gunnþórsson · Stjarnan
Björn Skúli Birnisson · Stjarnan
Daniel Eric Ottesen Clarke · Keflavík
Eiríkur Frímann Jónsson · Skallagrímur
Frosti Valgarðsson · Haukar
Guðlaugur Heiðar Davíðsson · Stjarnan
Haukur Steinn Pétursson · Stjarnan
Heimir Gamalíel Helgason · Njarðvík
Hjálmar Helgi Jakobsson · Vestri
Jökull Otti Þorsteinsson · Breiðablik
Kári Kaldal · Ármann
Kristófer Breki Björgvinsson · Haukar
Logi Guðmundsson · Breiðablik
Magnús Sigurðsson · Ármann
Mikael Aron Sverrisson · KR
Orri Guðmundsson · Breiðablik
Patryk Tomasz Odrakiewicz · KR
Sævar Alexander Pálmason · Skallagrímur
Sævar Loc Ba Huynh · Ármann

U18 stúlkna
Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir · Fjölnir
Agnes Jónudóttir · Haukar
Anna Fríða Ingvarsdóttir · KR
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Dzana Crnac · Njarðvík
Emma Hrönn Hákonardóttir · Þór Þorlákshöfn
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Heiður Hallgrímsdóttir · Haukar
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Helga María Janusdóttir · Hamar
Hera Björk Arnarsdóttir · Stjarnan
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Hrafndís Lilja Halldórsdóttir · Stjarnan
Ingigerður Sól Hjartardóttir · Tindastóll
Ingunn Erla Bjarnadóttir · Ármann
Jana Falsdóttir · Haukar
Karólína Harðardóttir · Stjarnan
Kristjana Mist Logadóttir · Stjarnan
Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir · Haukar
Rannveig Guðmundsdóttir · Njarðvík
Sara Líf Boama · Valur
Valdís Una Unnsteinsdóttir · Hamar
Victoría Lind Kolbrúnardóttir · Fjölnir
Þóra Auðunsdóttir · Þór Þorlákshöfn

U18 drengja
Almar Orri Kristinsson · Skallgrímur
Arnór Tristan Helgason · Grindavík
Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan
Birgir Leifur Irving · High School, Kanada
Birgir Leó Halldórsson · Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Brynjar Kári Gunnarsson · Fjölnir
Friðrik Leó Curtis · ÍR
Frosti Sigurðsson · Keflavík
Hallgrímur Árni Þrastarson · KR
Hilmir Arnarson · Fjölnir
Ísak Leó Atlason · ÍR
Jóhannes Ómarsson · Valur
Karl Kristján Sigurðarson · Valur
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Lars Erik Bragason · KR
Lúkas Aron Stefánsson · ÍR
Magnús Dagur Svansson · ÍR
Óli Geir Þorbjarnarson · KR
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Óskar Víkingur Davíðsson · ÍR
Sigurður Rúnar Sigurðsson · Stjarnan
Stefán Orri Davíðsson · ÍR
Styrmir Jónasson · Selfoss
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn
Viktor Jónas Lúðvíksson · Stjarnan
Þórður Freyr Jónsson · ÍA

#korfubolti