26 jan. 2023

Leik Hattar og Þórs Þ. sem var á dagskrá í kvöld í Subway deild karla hefur verið frestað þar sem allt innanlandsflug liggur nú niðri. Leiknum hefur verið fundinn nýr tíma kl. 19:15 annað kvöld, 27. janúar.