20 jan. 2023

Leik Ármanns og Þórs Ak. í 1. deild karla sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað til laugardagsins 21. janúar kl. 16:00 vegna varasamra aðstæðna á Norðurlandi.