17 jan. 2023
VÍS bikarúrslitum yngri flokka lauk á sunnudag með fjórum úrslitaleikjum, en alls voru leiknir 8 úrslitaleikir yngri flokka frá fimmtudegi til sunnudags.
Í þessum átta leikjum komu 151 leikmaður við sögu og skoruð voru 1.155 stig. Benedikt Björgvinsson hjá Stjörnunni skoraði flest stig samtals, 53, en hann skoraði 26 stig í úrslitaleik 10. flokks drengja og 27 í úrslitaleik 11. flokks drengja.
Alls litu 18 tvennur dagsins ljós í úrslitaleikjum yngri flokka
*Teitur Sólmundarson (ÍR) 28 stig, 11 fráköst
*Viktor Jónas Lúðvíksson (Stjarnan) 26 stig, 25 fráköst
*Benedikt Björgvinsson (Stjarnan) 26 stig, 12 fráköst
*Hulda María Agnarsdóttir (Njarðvík) 22 stig, 10 fráköst
Sara Björk Logadóttir (Njarðvík) 20 stig, 14 fráköst
*Elísabet Ólafsdóttir (Stjarnan) 18 stig, 17 fráköst
Atli Hrafn Hjartarson (Stjarnan) 18 stig, 11 fráköst
Karl Ísak Birgisson (Fjölnir) 18 stig, 10 fráköst
Darina Andriivna Khomenska (Aþena) 17 stig, 11 fráköst
Hilmir Arnarson (Fjölnir) 17 stig, 11 fráköst
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir (KR) 16 stig, 14 fráköst
Sara Björk Logadóttir (Njarðvík) 15 stig, 12 fráköst
Tómas Dagsson (KR) 16 stig, 14 fráköst
*Lárus Grétar Ólafsson (KR) 15 stig, 19 fráköst
Ása Lind Wolfram (Aþena) 14 stig, 19 fráköst
Dagfinnur Leifsson (KR) 13 stig, 10 stoðsendingar
Friðrik Leó Curtis (ÍR) 11 stig, 13 fráköst
Benóní Stefán Andrason (KR) 10 stig, 10 fráköst
Þeir leikmenn sem eru stjörnumerktir fengu viðurkenningu fyrir bestu frammistöðu í sínum úrslitaleikjum, en auk þeirra hlutu Bo Guttormsdóttir-Frost (Stjarnan, 23/8) og Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir (Haukar, 25/7) viðurkenningu í sínum leikjum.
Hægt er að sjá myndir af sigurliðunum á tenglunum hér að neðan.
9. flokkur drengja | tölfræði | upptaka
9. flokkur stúlkna | tölfræði | upptaka
10. flokkur drengja | tölfræði | upptaka
10. flokkur stúlkna | tölfræði | upptaka
11. flokkur drengja | tölfræði | upptaka
11. flokkur stúlkna | tölfræði | upptaka
12. flokkur karla | tölfræði | upptaka
12. flokkur kvenna | tölfræði | upptaka