6 okt. 2022
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.
Agamál 10/2022-2023
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Almar Björnsson, leikmaður Skallagríms, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Skallagríms gegn Keflavík, sem fram fór þann 28 september 2022.
Agamál 11/2022-2023
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jason Ricketts, leikmaður Skallagríms, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Skallagríms gegn Sindra, sem fram fór þann 30 september 2022.
Agamál 12/2022-2023
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Arturo Rodriguez, leikmaður Fjölnis, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Ármann gegn Fjölni, sem fram fór þann 30 september 2022.
Agamál 13/2022-2023
Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, sbr. 4. mgr. 6. gr. sömu reglugerðar skal hinn kærði, Israel Martin Concepcion sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Sindra og Vals, bikarkeppni 9. fl. kk., sem fram fór 16. september 2022.
úrskurð má lesa í heild sinni hér