22 sep. 2022Dregið var í dag í fyrstu umferðirnar í VÍS BIKARNUM sem hefst í október í höfuðstöðvum VÍS í Ármúlanum. Dregið var í 32-liða úrslit karla (9 viðureignir) en þar eru 25 lið skráð til leiks. Þegar þeim er lokið verða eftir 16 lið í keppninni og var dregið hvaða viðureignir mætast í þeirri umferð.

Hjá konunum eru 16 lið skráð í keppnina og því var dregið beint í 16-liða úrslitin þar. Leikið verður á eftirtöldum dögum í fyrstu umferðunum:

· 16.-17. okt. - 32-liða karla
· 30.-31. okt - 16-liða karla
· 29.-30 okt. - 16-liða kvenna


Eftirtalin lið drógust saman að þessu sinni:

32-liða úrslit karla (9 leikir)
🏀 HÖTTUR - ÞÓR Þ.
🏀 KR - KR-b
🏀 SINDRI - ÍR
🏀 ÁLFTANES - KEFLAVÍK
🏀 ÍA - SELFOSS
🏀 ÞÓR AK. - STJARNAN
🏀 TINDASTÓLL - HAUKAR
🏀 ÞRÓTTUR V. - NJARÐVÍK
🏀 VALUR - BREIÐABLIK

16-liða úrslit karla (8 leikir)
🏀 ÞÓR AK/STJARNAN - SINDRI/ÍR
🏀 GRINDAVÍK - ÁRMANN
🏀 ÞRÓTTUR V./NJARÐVÍK - TINDASTÓLL/HAUKAR
🏀 ÁLFTANES/KEFLAVÍK - FJÖLNIR
🏀 VALUR/BREIÐABLIK - HRUNAMENN
🏀 ÍA/SELFOSS - HÖTTUR/ÞÓR Þ.
🏀 SNÆFELL - SKALLAGRÍMUR
🏀 KR/KR-b - HAMAR

16-liða úrslit kvenna (8 leikir)
🏀 STJARNAN - ÞÓR AK.
🏀 ÍR - ÁRMANN
🏀 FJÖLNIR - VALUR
🏀 AÞENA/LEIKNIR/UMFK - NJARÐVÍK
🏀 SNÆFELL - BREIÐABLIK
🏀 KR - GRINDAVÍK
🏀 KEFLAVÍK - TINDASTÓLL
🏀 HAUKAR - HAMAR/ÞÓR Þ.

#visbikarinn #korfubolti