19 ágú. 2022Um helgina fer fram seinni æfingahelgi Úrvalsbúða 2022 en í sumar eru æfingabúðirnar fyrir drengi og stúlkur sem fædd eru árin 2009, 2010 og 2011. Eingöngu boðaðir leikmenn geta skráð sig til þátttöku.
Æfingabúðirnar verða haldnar yfir tvær helgar í sumar og fara þær fram laugardag og sunnudag þar sem yngri tvö árin, drengir sér og stúlkur sér, æfa í sama íþróttahúsi á sitthvorum tímanum en elsta árið á öðrum stað skipt í drengi og stúlkur.
Staðsetningar æfinganna · Helgi 2 í ágúst
2009: stelpur og strákar: Ásgarði, Garðabæ
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
2010: stelpur og strákar: Íþróttahús KR, Meistarvöllum (Frostaskjóli)
2011: stelpur og strákar: Íþróttahús KR, Meistarvöllum (Frostaskjóli)
Allar nánari upplýsingar er að finna hérna og hér fyrir neðan æfingatíma eftir hópum:
2009 árgangur · Ásgarður, Garðabæ
Æft er eins báðar helgarnar í sumar (sömu tímasetningar eins og á fyrri helginni)
Æfingahús helgi 2 · 20.-21. ágúst
Laugardagur:
09:00-10:30 · Strákar 2009 hópur 1
11:00-12:30 · Strákar 2009 hópur 2
Hádegishlé
13:30-15:00 · Stelpur 2009 allar
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Sunnudagur:
09:00-10:30 · Strákar 2009 hópur 1
11:00-12:30 · Strákar 2009 hópur 2
Hádegishlé
13:30-15:00 · Stelpur 2009 allar
2010 og 2011 árgangar · Íþróttahús KR, Meistaravöllum (Frostaskjóli)
Æft er eins báðar helgarnar í sumar (sömu tímasetningar eins og á fyrri helginni)
Æfingahús helgi 2 · 20.-21. ágúst
Laugardagur:
09:00-10:30 · Strákar 2011
11:00-12:30 · Stelpur 2011
Hádegishlé
13:30-15:00 · Strákar 2010
15:30-17:00 · Stelpur 2010
- - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Sunnudagur:
09:00-10:30 · Stelpur 2011
11:00-12:30 · Strákar 2011
Hádegishlé
13:30-15:00 · Stelpur 2010
15:30-17:00 · Strákar 2010