22 jún. 2022Lið Vestra hefur dregið sig úr keppni 1. deildar kvenna fyrir keppnistímabilið 2022-2023. Við þetta fækka liðum í 1. deild kvenna í níu og hvert lið leikur 24 leiki í stað 27 eins og upphaflega var áætlað.
 
Leikjaplan deildarinnar hefur verið uppfært á kki.is með hliðsjón af þessu.