8 jún. 2022Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sín 12 manna lið sem taka þátt í Norðurlandamótinu 2022 sem fram fer í Kisakallio í Finnlandi. Landsliðshóparnir fyrir sumarið skipa 16 leikmenn og nú var valið úr honum fyrir þetta fyrra verkefni sumarsins, en öll liðin taka síðan þátt í Evrópumóti yngri liða hjá FIBA síðar í sumar, og þá verður valið að nýju fyrir þau verkefni ef gera þarf breytingar og/eða ef upp koma meiðsli.
Liðin eru við æfingar núna fram að brottför en farið verður út 28. júní, leikið fimm daga í röð að venju, gegn Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Eistlandi til 3. júlí, og svo ferðast heim þann 4. júlí.
Eftirtaldir leikmenn skipa landsliðshópana á NM 2022:
U16 stúlkna
Anna Katrín Víðisdóttir · Hrunamenn
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Díana Björg Guðmundsdóttir · Aþena
Dzana Crnac · Njarðvík
Erna Ósk Snorradóttir · Keflavík
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Heiður Hallgrímsdóttir · Haukar
Kristjana Mist Logadóttir · Stjarnan
Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir
Sunna Hauksdóttir · Valur
Victoria Lind Kolbrúnardóttir · Skallagrímur
U16 drengja:
Ari Hrannar Bjarmason · Selfoss
Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan
Birgir Leifur Irving · Skólalið, Kanada
Birgir Leó Halldórsson · Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Lars Erik Bragason · KR
Lúkas Aron Stefánsson · ÍR
Magnús Dagur Svansson · ÍR
Mikael Snorri Ingimarsson · KR
Stefán Orri Davíðsson · ÍR
Tristan Máni Morthens · Selfoss
Viktor Jónas Lúðvíksson · Stjarnan
U18 stúlkna:
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Emma Hrönn Hákonardóttir · Fjölnir
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Jana Falsdóttir · Haukar
K. Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Rannveig Guðmundsdóttir · Paterna, Spáni
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Sara Líf Boama · Valur
Gígja Rut Gautadóttir · Þór Þorlákshöfn
U18 drengja:
Ágúst Goði Kjartansson · Unibasket, Þýskalandi
Almar Orri Atlason · KR
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Elías Bjarki Pálsson · Njarðvík
Friðrik Leó Curtis · ÍR
Hilmir Arnarson · Fjölnir
Karl Ísak Birgisson · Fjölnir
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Óskar Víkingur Davíðsson · ÍR
Róbert Birmingham · Baskonia, Spáni
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn