29 mar. 2022Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið loka leikmannahópa sína fyrir sumarið 2022. Eftirtaldir hópar hefja æfingar í lok maí eftir úrslit yngri flokka og æfa saman í sumar. Að lokum verða það 12 leikmenn í U16 og U18 liðunum sem mynda svo liðin sem taka þátt í verkefnum sumarsins. Hjá U15 eru það 18 leikmenn sem taka allir þátt í tveim níu manna liðum.

U15 fer á æfingamót og æfingabúðir í Finnlandi með U15 liðum þeirra, U16 og U18 liðin taka þátt á NM og Evrópumótum FIBA og þá taka U20 liðin taka þátt á Evrópumótum FIBA, en þar er búið að boða fyrstu æfingahópana.


Eftirtaldir leikmenn skipa landsliðshópana í sumar:

U15 stúlkna

Amanda Bríet Bergþórsdóttir

Snæfell

Ásdís Elva Jónsdóttir

Keflavík

Bára Óladóttir

Stjarnan

Brynja Líf Júlíusdóttir

Höttur

Elísabet Ólafsdóttir

Stjarnan

Embla Hrönn Halldórsdóttir

Breiðablik

Eva Kristín Karlsdóttir

Keflavík

Fanney María Freysdóttir

Stjarnan

Hanna Gróa Halldórsdóttir

Keflavík

Heiðrún Hlynsdóttir

Stjarnan

Ingibjörg María Atladóttir

Stjarnan

Ísold Sævarsdóttir

Stjarnan

Jóhanna Ýr Ágústsdóttir

Fjölnir

Kamilla Anísa Aref

Keflavík

Kolbrún María Ármannsdóttir

Stjarnan

Mía Sóldís Hjördísardóttir

Fjölnir

Sigrún María Birgisdóttir

Fjölnir

Stella María Reynisdóttir

Keflavík


U15 drengja

Alexander Rafn Stefánsson

Haukar

Atli Hrafn Hjartarson

Stjarnan

Axel Arnarsson

Tindastóll

Bjarki Steinar Gunnþórsson

Stjarnan

Björn Skúli Birnisson

Stjarnan

Eiríkur Frímann Jónsson

Skallagrímur

Frosti Valgarðsson

Haukar

Guðlaugur Heiðar Davíðsson

Stjarnan

Haukur Steinn Pétursson

Stjarnan

Heimir Gamalíel Helgason

Njarðvík

Jökull Otti Þorsteinsson

Breiðablik

Kristófer Breki Björgvinsson

Haukar

Logi Guðmundsson

Breiðablik

Magnús Sigurðsson

Ármann

Mikael Aron Sverrisson

KR

Orri Guðmundsson

Breiðablik

Patryk Odrakiewicz

KR

Sævar Loc Ba Huynh

Ármann


U16 stúlkna

Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir

Skallagrímur

Anna Katrín Víðisdóttir

Hrunamenn

Anna Margrét Hermannsdóttir

KR

Anna María Magnúsdóttir

KR

Díana Björg Guðmundsdóttir

Aþena

Dzana Crnac

Njarðvík

Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir

ÍR

Erna Ósk Snorradóttir

Keflavík

Fjóla Gerður Gunnarsdóttir

KR

Heiður Hallgrímsdóttir

Haukar

Karólína Harðardóttir

Stjarnan

Kristjana Mist Logadóttir

Stjarnan

Mathilda Sóldís Svan Hjördísard.

Fjölnir

Sunna Hauksdóttir

Valur

Viktoría Lind Kolbrúnardóttir

Skallagrímur

Kolfinna Dís Kristjánsdóttir

Skallagrímur


U16 drengja

Ari Hrannar Bjarmason 

Selfoss

Ásmundur Múli Ármannsson

Stjarnan

Birgir Leifur Irving

HS, Kanada

Birgir Leó Halldórsson

Sindri

Birkir Hrafn Eyþórsson

Selfoss

Birkir Máni Daðason

ÍR

Erlendur Björgvinsson

Sindri

Hákon Hilmir Arnarsson

Þór Ak.

Helgi Hjörleifsson

Þór Ak.

Lars Erik Bragason

KR

Lúkas Aron Stefánsson

ÍR

Magnús Dagur Svansson

ÍR

Mikael Snorri Ingimarsson

KR

Óskar Már Jóhannsson

Stjarnan

Stefán Orri Davíðsson

ÍR

Tristan Máni Morthens

Selfoss

Viktor Jónas Lúðvíksson

Stjarnan

 

U18 stúlkna

Agnes Jónudóttir

Haukar

Agnes María Svansdóttir

Keflavík

Anna Lára Vignisdóttir

Keflavík

Emma Hrönn Hákonardóttir

Fjölnir

Emma Sóldís Hjördísardóttir

Fjölnir

Heiður Karlsdóttir

Fjölnir

Hekla Eik Nökkvadóttir

Grindavík

Hildur Björk Gunnsteinsdóttir

Þór Þ.

Ingunn Erla Bjarnadóttir

Valur

Jana Falsdóttir

Haukar

K. Eva Wium Elíasdóttir

Þór Akureyri

Rannveig Guðmundsdóttir

Paterna, Spánn

Rebekka Rut Hjálmarsdóttir

ÍR

Krista Gló Magnúsdóttir

Njarðvík

Sara Líf Boama

Valur

Gígja Rut Gautadóttir

Þór Þ.

Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir

Stjarnan


U18 drengja

Almar Orri Atlason

KR

Ágúst Goði Kjartansson

Uni Basket, Þýskaland

Brynjar Kári Gunnarsson

Fjölnir

Daníel Ágúst Halldórsson

Fjölnir

Elías Bjarki Pálsson

Njarðvík

Friðrik Leó Curtis

ÍR

Haukur Davíðsson

Hamar

Hilmir Arnarson

Fjölnir

Karl Ísak Birgisson

Fjölnir

Karl Kristján Sigurðarson

Valur

Kristján Fannar Ingólfsson

Stjarnan

Orri Már Svavarsson

Tindastóll

Óskar Víkingur Davíðsson

ÍR

Róbert Birmingham

Baskonia, Spánn

Sigurður Rúnar Sigurðsson

Stjarnan

Sölvi Ólason

Breiðablik

Tómas Valur Þrastarson

Þór Þ.