17 mar. 2022
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í sex agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.
Agamál 60/2021-2022
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Gerald Robinson, leikmaður Selfoss, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Selfoss gegn Sindri, sem fram fór þann 7. mars 2022.
Agamál 61/2021-2022
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Dagur Níelsson, leikmaður ÍR, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik ÍR gegn Breiðablik, sem fram fór þann 8. mars 2022 .
Agamál 62/2021-2022
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Guðjón Andri Gunnarsson, leikmaður Skallagríms, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Skallagríms gegn Stjörnunni, sem fram fór þann 9. mars 2022 .
Agamál 63/2021-2022
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Eiríkur Frímann Jónsson, leikmaður Skallagríms, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Skallagríms gegn Stjörnunni, sem fram fór þann 9. mars 2022.
Agamál 64/2021-2022
Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Chris Caird, þjálfari Selfoss, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Selfoss gegn Haukar, sem fram fór þann 11. mars 2022.
Agamál 65/2021-2022
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Hjalti Magnússon, leikmaður ÍR b, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Snæfell gegn ÍR b, sem fram fór þann 13. mars 2022 .