27 feb. 2022Í kvöld er komið að seinni leik Íslands í landsliðsglugganum hjá landsliði karla en þá leikum við seinni leikinn gegn Ítalíu. Leikið verður í PallaDozza í Bologna á Ítalíu.
Leikurinn hefst kl. 19:30 að íslenskum tíma og verður hann í beinni á RÚV2 og hefst HM-stofan 19:10.
🇮🇹 ÍTALÍA 🆚 🇮🇸 ÍSLAND
🏆 Undankeppni HM2023
🏀 Landslið karla í körfuknattleik
🗓 Sun. 27. feb.
⏰ 19:30 (ísl.tími)
📍 PallaDozza, Bologna
📺 Sýndur beint á RÚV2
➡️ www.fiba.basketball/basketballworldcup/2023/european-qualifiers
📲 #korfubolti #WinForIceland | #FIBAWC
KKÍ þakkar stuðningsaðilum sínum kærlega fyrir sem hafa stutt við bakið á liðinu í þessum landsleikjum og framkvæmd þeirra!
Leikskrá leikjanna má sjá hérna
Liðsskipan Íslands í kvöld:
Nafn · Félag (landsleikir)
10 · Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (59)
6 · Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (16)
12 · Kári Jónsson · Valur (25)
14 · Kristinn Pálsson · Grindavík (26)
24 · Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (72)
21 · Ólafur Ólafsson · Grindavík (49)
29 · Pavel Ermolinskij · Valur (75)
66 · Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (13)
7 · Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (59)
32 · Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (59)
9 · Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (17)
3 · Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (67)