15 feb. 2022Dregið var í riðlakeppni EM móta FIBA hjá yngri liðunum fyrir sumarið framundan í morgun en þar á Ísland lið í U16, U18 og U20 mótunum hjá drengjum og stúlkum eða alls sex lið. Íslensku liðin eru öll í B-deildum í sumar en aðeins 16 bestu þjóðirnar eru í A-deildunum í hverjum aldursflokki.
Eftirfarandi lið eru mótherjar okkar liða í riðlakeppnum Evrópumótana í sumar en eftir að riðlakeppnum lýkur er leikið til úrslita og um sæti.
Heildardráttinn í öllum mótunum má sjá hérna
Svartfjallaland
Tékkland
Búlgaría
Ísland
Sviss
Lúxemborg
U18 drengja (Oradea, Rúmenía)
Hvíta-Rússland
Úkraína
Eistland
Ísland
Danmörk
Írland
U20 karla (Tbilisi, Georgía)
Ísland
Rúmenía
Holland
Eistland
Lúxemborg
U16 stúlkna (Sarajevo, Bosnía)
Svíþjóð
Úkraína
Ísrael
Sviss
Ísland
U18 kvenna (Oberwart og Gussing, Austurríki)
Króatía
Ísland
Noregur
Holland
Slóvakía
U20 kvenna (Skopje, Makedónía)
Armenía
Ísland
Þýskaland
Ísrael
Georgía