22 jan. 2022Leik Fjölnis og Hattar sem var á dagskrá kl. 18:00 í dag hefur verið frestað þar sem öllu flugi hefur verið aflýst að austan í dag. Unnið er að því að finna nýjan leiktíma.