28 des. 2021

Kvennaleik Keflavíkur og Njarðvíkur sem var á dagskrá fimmtudaginn 30. desember hefur verið frestað vegna einangrunar og sóttkvíar leikmanna. Leiknum verður fundinn nýr leiktími eftir áramót.