28 des. 2021

Mótanefnd hefur frestað leik ÍR og Vestra í Subway deild karla og Hauka og Breiðabliks í Subway deild kvenna.

Leikur ÍR og Vestra var á dagskrá í kvöld, en leikur Hauka og Breiðabliks var settur á annað kvöld. Leikjunum hafa ekki verið fundnir nýr leiktími.