27 des. 2021

Leikjum Vals og KR annars vegar, og Þórs Ak. og Tindastóls hins vegar hefur verið frestað.

Tveimur leikjum Subway deildar karla hefur verið frestað vegna COVID. Annars vegar er þetta leikur Vals og KR og hins vegar leikur Þórs Ak. og Tindastóls, en báðir leikir voru á dagskrá á morgun, þriðjudaginn 28. desember. Leikjunum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími.