1 des. 2021

Framundan í desember eru æfingar yngri landsliða. Þjálfarar landsliða U15, U16 og U18 drengja og stúlkna hafa valið um 30 manna æfingahópa sína og boðað leikmenn til æfinga í desember. Um er að ræða fyrstu æfingahópa liðanna fyrir næsta sumar 2022 en þá er stefnt að þátttöku í mótum fyrir öll lið auk U20 liða karla og kvenna sem valin verða í vor.

U18 ára liðin stefna á að æfa fyrir jól og svo eru æfingar U15 og U16 liða milli jóla- og nýárs. Að venju verða leikmannahópar mældir af HR (t.d hæð, faðmur) og svo eru almennar snerpu-, kraft- og þolæfingar með líkt og undanfarin ár sem fara fram 27. desember. Verið er að skipuleggja æfingar liðanna.

Þjálfarar liðanna eru: 
Sævaldur Bjarnason · U18 stúlkna
Israel Martin · U18 drengja
Hallgrímur Brynjólfsson · U16 stúlkna
Ágúst S. Björgvinsson · U16 drengja
Ólöf Helga Pálsdóttir Woods · U15 stúlkna
Snorri Örn Arnaldsson · U15 drengja

Verið er að vinna úr umsóknum og niðurröðun aðstoðarþjálfara þeirra en tveir aðstoðarþjálfarar eru í hverju liði.

Alls koma leikmenn frá 25 félögum að þessu sinni.

Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópana:

U15 drengja

Alexander Freyr Sigvaldason Njarðvík
Alexander Rafn Stefánsson Haukar
Atli Hrafn Hjartarson Stjarnan
Axel Arnarsson Tindastóll
Benedikt Björgvinsson Stjarnan
Bjarki Steinar Gunnþórsson Stjarnan
Björn Skúli Birnisson Stjarnan
Dagur Stefán Örvarsson Keflavík
Einar Örvar Gíslason Keflavík
Eiríkur Frímann Jónsson Skallagrímur
Fjölnir Þór Morthens Selfoss
Frosti Valgarðsson Haukar
Fróði Vattnes Björnsson Ármann
Guðlaugur Heiðar Davíðsson Stjarnan
Haukur Steinn Pétursson Stjarnan
Heimir Gamalíel Helgason Njarðvík
Jóhannes Haukur Kristjönuson Selfoss
Jökull Otti Þorsteinsson Breiðablik
Kári Kaldal Ármann
Kristinn Kolur Kristinsson KR
Kristófer Breki Björgvinsson Haukar
Logi Guðmundsson Breiðablik
Magnús Sigurðsson Ármann
Mikael Aron Sverrisson KR
Orri Guðmundsson Breiðablik
Patryk Tomasz Odrakiewicz KR
Sævar Alexander Pálmason Skallagrímur
Sævar Loc Ba Huynh Ármann
Sölvi Kaldal Birgisson Stjarnan
Vignir Steinn Stefánsson Höttur
Þórir Einarsson Stjarnan

U15 stúlkna
Amanda Bríet Bergþórsdóttir Stjarnan U15 stúlkna
Arndís Davíðsdóttir Fjölnir U15 stúlkna
Arndís Rut Matthíasdóttir KR U15 stúlkna
Ásdís Elva Jónsdóttir Keflavík U15 stúlkna
Bára Óladóttir Stjarnan U15 stúlkna
Birgitta Rún Björnsdóttir Keflavík U15 stúlkna
Brynja Líf Júlíusdóttir Höttur U15 stúlkna
Elísabet Ólafsdóttir Stjarnan U15 stúlkna
Embla Hrönn Halldórsdóttir Breiðablik U15 stúlkna
Fanney Freysdóttir Stjarnan U15 stúlkna
Hanna Gróa Halldórsdóttir Keflavík U15 stúlkna
Heiðrún Hlynsdóttir Stjarnan U15 stúlkna
Helena Orelj Keflavík U15 stúlkna
Helga Rut Einarsdóttir Grindavík U15 stúlkna
Hjörtfríður Óðinsdóttir Grindavík U15 stúlkna
Hrönn Herborg Benonýsdóttir Keflavík U15 stúlkna
Ingibjörg María Atladóttir Stjarnan U15 stúlkna
Ísold Sævarsdóttir Stjarnan U15 stúlkna
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir Fjölnir U15 stúlkna
Kamilla Anísa Aref Keflavík U15 stúlkna
Kara Rut Hansen Fjölnir U15 stúlkna
Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan U15 stúlkna
Kristín Arna Gunnarsdóttir Njarðvík U15 stúlkna
Lilja Dís Gunnarsdóttir Breiðablik U15 stúlkna
Lilja María Sigfúsdóttir Njarðvík U15 stúlkna
Mária Líney Dalmay KR U15 stúlkna
Mía Sóldís HJördísardóttir Fjölnir U15 stúlkna
Ólöf María Bergvinsdóttir Grindavík U15 stúlkna
Sigrún María Birgisdóttir Fjölnir U15 stúlkna
Stella María Reynisdóttir Keflavík U15 stúlkna
Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl  Snæfell U15 stúlkna

 

U16 stúlkna
Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir Skallagrímur
Anna Katrín Víðisdóttir Hrunamenn
Anna Margrét Hermannsdóttir KR
Anna María Magnúsdóttir KR
Birta María Aðalsteinsdóttir Haukar
Darina Andriivna Khomenska Aþena
Díana Björg Guðmundsdóttir Aþena
Dzana Crnac Njarðvík
Elín Bjarnadóttir Njarðvík
Elísabet Birgisdóttir  Grindavík
Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir ÍR
Erna Ósk Snorradóttir Keflavík
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir KR
Halldóra Óskarsdóttir Haukar
Heiður Hallgrímsdóttir Haukar
Hrafndís Lilja Halldórsdóttir Stjarnan
Karólína Harðardóttir Stjarnan
Klara Sólveig Björgvinsdóttir Tindastóll
Kolfinna Dís Kristjánsdóttir Skallagrímur
Kristjana Mist Logadóttir Stjarnan
Lilja Bergman Tryggvadóttir Keflavík
Margrét Laufey Arnórsdóttir Stjarnan
Mathilda Sóldís Svan Hjördísardóttir Fjölnir
Oddný Victoria L. Echegaray ÍR
Ragnheiður L. Steindórsdóttir Keflavík
Sara Storm Hafþórsdóttir Grindavík
Sunna Hauksdóttir Valur
Viktoría Lind Kolbrúnardóttir Skallagrímur
Þóra Auðunsdóttir Fjölnir

U16 drengja
Adam Son Thai Huynh Ármann
Arnór Tristan Helgason Grindavík
Atli Rafn Róbertsson ÍR
Ásmundur Múli Ármannsson Stjarnan
Benedikt Guðmundsson Stjarnan
Birgir Leifur Irving Erlent félag, Kanada
Birgir Leó Halldórsson Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson Selfoss
Birkir Máni Daðason ÍR
Birkir Máni Sigurðarson Selfoss
Eggert Aron J Levy Haukar
Erlendur Björgvinsson Sindri
Gabriel Aron Sævarsson Keflavík
Gísli Steinn Hjaltason Selfoss
Hákon Hilmir Arnarsson Þór Akureyri
Helgi Hjörleifsson Þór Akureyri
Jakob Máni Magnússon Keflavík
Jóhann Birkir Eyjólfsson Stjarnan
Kristján Elvar Jónsson Valur
Lars Erik Bragason KR
Lúkas Aron Stefánsson ÍR
Magnús Dagur Svansson ÍR
Mikael Snorri Ingimarsson KR
Orri Þrastarson Haukar
Óskar Már Jóhannsson Stjarnan
Salvar Gauti Ingibergsson Njarðvík
Sigurður Darri Magnússon Selfoss
Stefán Orri Davíðsson ÍR
Tristan Máni Morthens Selfoss
Viktor Jónas Lúðvíksson Stjarnan
Viktor Óli Haraldsson Höttur

U18 stúlkna
Agnes Fjóla Jónudóttir Haukar
Agnes María Svansdóttir Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir Keflavík
Auður Hreinsdóttir Ármann
Ása Lind Wolfram Aþena
Bergdís Anna Magnúsdóttir Fjölnir
Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir Stjarnan
Dagbjört Gyða Hálfdánardóttir Haukar
Elektra Mjöll Kubrzeniecka Aþena
Emma Hrönn Hákonardóttir Fjölnir
Emma Sóldís Hjördísardóttir Fjölnir
Gígja Rut Gautadóttir Þór Þorlákshöfn
Gréta Proppé Hjaltadóttir Vestri
Heiður Karlsdóttir Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir Grindavík
Helga María Janusdóttir Hamar
Hera Björk Arnardóttir Stjarnan
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir Þór Þorlákshöfn
Ingigerður Sól Hjartardóttir Snæfell
Ingunn Erla Bjarnadóttir Valur
Jana Falsdóttir Haukar
Katrín Friðriksdóttir Fjölnir
Eva Wium Elíasdóttir Þór Akureyri
Lovísa Bylgja Sverrisdóttir Njarðvík
Rannveig Guðmundsdóttir Paterna, Spáni
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir ÍR
Sara Líf Boama Valur
Snæfríður Lillý Árnadóttir Vestri
Stefanía Tera Hansen Fjölnir
Valdís Una Guðmannsdóttir Hamar

U18 drengja
Almar Orri Atlason KR
Almar Orri Kristinsson Stjarnan
Arnar Freyr Tandrason Breiðablik
Aron Elvar Dagsson Breiðablik
Aron Kristian Jónsson Stjarnan
Aron Orri Hilmarsson ÍR
Ágúst Goði Kjartansson Unibasket
Björgvin Hugi Ragnarsson Valur
Breki Rafn Eiríksson Breiðablik
Brynjar Kári Gunnarsson Fjölnir
Daníel Ágúst Halldórsson Fjölnir
Elías Bjarki Pálsson Njarðvík
Elvar Máni Símonarson Fjölnir
Friðrik Leó Curtis ÍR
Garðar Kjartan Norðfjörð Fjölnir
Guðmundur Aron Jóhannesson Fjölnir
Hallgrímur Árni Þrastarson KR
Haukur Davíðsson Hamar
Hákon Helgi Hallgrímsson Breiðablik
Hilmir Arnarson Fjölnir
Hringur Karlsson Hrunamenn
Jóhannes Ómarsson Valur
Jónas Bjarki Reynisson Þór Þ.
Karl Ísak Birgisson Fjölnir
Karl Kristján Sigurðarson Valur
Kristján Fannar Ingólfsson Stjarnan
Orri Már Svavarsson Tindastóll
Óskar Víkingur Davíðsson ÍR
Róbert Birmingham Baskonia
Sigurður Rúnar Sigurðsson Stjarnan
Styrmir Jónasson Selfoss
Sölvi Olason Breiðablik
Tómas Valur Þrastarson Þór Þ.
Týr Óskar Pratiksson Stjarnan
Veigar Örn Svavarsson Tindastóll
Þórður Freyr Jónsson ÍA


#korfubolti