25 nóv. 2021

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í einu agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.

Agamál 33/2021-2022

Hinn kærði leikmaður, Karolis Venclovas, skal sæta fimm leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Þróttar Vogum og Stál-úlfs í 2. deild mfl. kk. sem leikinn var þann 11. nóvember 2021.

 

Úrskurð má lesa í heild sinni hér.