16 sep. 2021
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.
Agamál 02/2021-2022
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Sölvi Ólason leikmaður Breiðabliks, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Breiðablik gegn Þór Þorlákshöfn, sem fram fór þann 5. September 2021.
Agamál 3/2021-2022
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Róbert Dagur Róbertsson leikmaður ÍR, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik ÍR gegn KR, sem fram fór þann 7. September 2021.
Agamál 4/2021-2022
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Viktor M. Steffensen, leikmaður Fjölnis, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Breiðablik gegn Fjölni, sem fram fór þann 12. September 2021.