14 júl. 2021Búið er að velja og tilkynna 18 ára landslið stúlkna og drengja fyrir NM sumarið 2021.

U18 ára liðin leika í ár dagana 16.-20. ágúst í Kisakallio fimm leiki gegn Finnum, Dönum, Svíum, Eistum og Norðmönnum að venju. Ferðast verður út 15. ágúst og komið heim 21. ágúst

NM í ár er tvískipt v/ sóttvarnarreglna og leika U16 liðin 1.-5. ágúst.

Eftirtaldir leikmenn skipa U18 ára liðin í ár:

U18 stúlkna
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Emma Theodórsson · Bucknell College, USA
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir · Tindastóll
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Haukar
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

U18 drengja
Ágúst Goði Kjartansson · Haukar
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Almar Orri Atlason · KR
Bragi Guðmundsson · Grindavík
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Draupnir Dan Baldvinsson · Stjarnan
Hjörtur Kristjánsson · KR
Jónas Steinarsson · ÍR 
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Róbert Sean Birmingham · Baskonia, Spánn
Þorgrímur Starri Halldórsson · KR