5 júl. 2021

Leikjaskrá úrvals- og 1. deilda hefur nú verið staðfest og útgefin á heimasíðu KKÍ. Hægt er að nálgast leikjaniðurröðun á mótavef KKÍ. Leikið er samkvæmt keppnisdagatali KKÍ, en þetta tímabilið verður leikið milli jóla og nýárs í úrvalsdeildum karla og kvenna og 1. deild karla.

Úrvalsdeild karla
Úrvalsdeild kvenna
1. deild karla
1. deild kvenna

 Í keppni meistaraflokks karla eru alls 41 lið frá 30 félögum skráð til leiks. Í keppni meistaraflokks kvenna eru 20 lið frá 20 félögum skráð til leiks. Leikið verður eins og hér segir:

Úrvalsdeild karla - 12 lið sem leika tvöfalda umferð, samtals 22 leikir á lið auk úrslitakeppni

Breiðablik
Grindavík
ÍR
Keflavík
KR
Njarðvík
Stjarnan
Tindastóll
Valur
Vestri
Þór Ak.
Þór Þ.

Úrvalsdeild kvenna - 8 lið sem leika fjórfalda umferð, samtals 28 leikir á lið auk úrslitakeppni

Breiðablik
Fjölnir
Grindavík
Haukar
Keflavík
Njarðvík
Skallagrímur
Valur

1. deild karla - 10 lið sem leika þrefalda umferð, samtals 27 leikir á lið auk úrslitakeppni

Álftanes
Fjölnir
Hamar
Haukar
Höttur
Hrunamenn
Reynir S.
Selfoss
Sindri
Skallagrímur

1. deild kvenna - 12 lið sem leika tvöfalda umferð, samtals 22 leikir auk úrslitakeppniÁrmann

Aþena-UMFK
Fjölnir b
Hamar-Þór
ÍR
KR
Snæfell
Stjarnan
Tindastóll
Valur b
Vestri
Þór Ak.

2. deild karla - 12 lið sem leika tvöfalda umferð, samtals 22 leikir auk úrslitakeppni

Ármann
ÍA
ÍR b
Keflavík
KV
Leiknir R.
Njarðvík b
Snæfell
Stál-úlfur
Tindastóll b
Valur b
Þróttur V.

3. deild karla - 7 lið sem leika tvöfalda umferð, samtals 12 leikir

Álftanes b
Ármann b
Haukar b
Höttur b
Kormákur
Skallagrímur b
Þór Ak. b