29 jún. 2021Árlegt lokahóf og verðlaunaafhending KKÍ fyrir tvær efstu deildir karla og kvenna fór fram í hádeginu á Grand Hótel Reykjavík. Veitt voru verðlaun fyrir og viðukenningar fyrir tímabilið 2020-2021. 

Það eru að venju formenn, fyrirliðar og þjálfarar liðanna í deildunum sem kjósa og dómarar kjósa prúðustu leikmennina í efstu deildunum.

Bestu leikmenn deildarinnar í ár voru kjörin þau Sara Rún Hinriksdóttir frá Haukum og Hörður Axel Vilhjálmsson frá Keflavík.

Eftirfarandi aðilar hlutu verðlaun í ár!


Dómari ársins:
Sigmundur Már Herbertsson

Sjálfboðaliði ársins: 
Gunnlaug Olsen · Keflavík


Domino's deild karla

Úrvalslið Domino's deildar karla 2020-2021:
Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík
Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þ.
Kristófer Acox · Valur
Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Höttur
 
Leikmaður ársins · MVP:
Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík
 
Erlendur leikmaður ársins: 
Deane Williams · Keflavík
 
Þjálfari ársins:
Lárus Jónsson · Þór Þ.
 
Ungi leikmaður ársins: 
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þ.
 
Varnarmaður ársins: 
Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík
 
Prúðasti leikmaðurinn:
Jakob Örn Sigurðarson · KR

- - - - - - - - - - - - - - - - - 

Domino's deild kvenna

Úrvalslið Domino's deildar kvenna 2020-2021:
Sara Rún Hinriksdóttir · Haukar
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar
Helena Sverrisdóttir · Valur
Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik
Hildur Björg Kjartansdóttir · Valur
 
Leikmaður ársins · MVP:
Sara Rún Hinriksdóttir · Haukar
 
Erlendur leikmaður ársins:
Daniela Warren Morillo · Keflavík
 
Þjálfari ársins:
Ólafur Jónas Sigurðsson · Valur
 
Ungi leikmaður ársins: 
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
 
Varnarmaður ársins:
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur
 
Prúðasti leikmaðurinn:
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar

- - - - - - - - - - - - - - - - - 

1. deild karla

Úrvalslið ársins í 1. deild karla 2020-2021:
Árni Elmar Hrafnsson · Breiðablik
Róbert Sigurðsson · Álftanes
Ragnar Jósef Ragnarsson · Hamar
Snorri Vignisson · Breiðablik
Sveinbjörn Jóhannesson · Breiðablik
 
Leikmaður ársins · MVP:
Árni Elmar Hrafnsson · Breiðablik
 
Erlendur leikmaður ársins:
Jose Medina Aldana · Hamar
 
Þjálfari ársins:
Pétur Ingvarsson · Breiðablik
 
Ungi leikmaður ársins:
Sveinn Búi Birgisson · Selfoss

- - - - - - - - - - - - - - - - - 

1. deild kvenna

Úrvalslið ársins í 1. deild kvenna 2020-2021:
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík
Jónína Þórdís Karlsdóttir · Ármann
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Aníka Linda Hjálmarsdóttir · ÍR
Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir · Stjarnan
 
Leikmaður ársins · MVP:
Jónína Þórdís Karlsdóttir · Ármann
 
Erlendur leikmaður ársins:
Chelsea Nacole Jennings · Njarðvík
 
Þjálfari ársins:
Rúnar Ingi Erlingsson · Njarðvík
 
Ungi leikmaður ársins:
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík


#korfubolti