8 jún. 2021Hamar og Vestri mætast í þriðja leik sínum í kvöld í Hveragerði kl. 19:15. Þetta er þriðji leikurinn í lokaúrslitum 1. deildar en liðin hafa unnið sitthvorn heimaleikinn í seríunni og staðan því 1-1. Það lið sem fyrr nær að vinna þrjá leiki leikur í efstu deild að ári. 

🏆 ÚRSLIT 1. DEILDAR KARLA
🗓 Þri. 8. júní
📍 Hveragerði · Leikur 3
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 19:15
🏀 HAMAR-VESTRI

📲 #korfubolti