25 maí 2021

Í úrslitum 1. deildar kvenna tímabilið 2020-2021 mætast Njarðvík og Grindavík, en leikið er um laust sæti í úrvalsdeild tímabilið 2021-2022. Leiktímar í úrslitaviðureign 1. deildar kvenna liggja fyrir.

(1) Njarðvík – (3) Grindavík
Leikur 1 – 31. maí 19:.15
Leikur 2 – 3. júní kl. 19:15
Leikur 3 – 6. júní kl. 19:15
Leikur 4 (ef þarf) – 9. júní kl. 19:15
Leikur 5 (ef þarf) – 12. júní kl. 19:15