30 sep. 2020
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í sex agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.
05/2020-2021
„Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Bojan Desinica, þjálfari KR, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunar gegn KR, sem fram fór þann 20. September 2020.“
07/2020-2021
„Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Dean Williams, leikmaður Keflavíkur, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Keflavík gegn Njarðvík, sem fram fór þann 21. september 2020.“
08/2020-2021
„Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari Grindavíkur, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Fjölnis b gegn Grindavík, sem fram fór þann 23. september 2020.
09/2020-2021
„Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Tómas Hjálmarsson, leikmaður Hattar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik ÍR gegn Hetti, sem fram fór þann 25. september 2020.“
10/2020-2021
„Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Anton Bergmann, leikmaður Fjölnis b, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Fjölnis b gegn Valur b, sem fram fór þann 25.september 2020.“
11/2020-2021
„Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Hjalti Ásberg Þorleifsson, leikmaður Skallagríms, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Skallgríms gegn KR, sem fram fór þann 26 september 2020.“